Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 79

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 79
Töfrar Inishmore Saga frá írlandi. Það var í fyrsta skipti, sem ég %ar í Washington, það var um sum- ‘ll °g blær lék um fagurlaufguð trén. ^g var ekki fyrr búinn að koma lller fyrir í gistihúsherbergi mínu en ég hringdi til Johns Andover, eir hann hafði beðið mig að skrifa Ja mér simanúmer heimilis síns, Vlð hittumst í Evrópu haust- aður. f>ag var stúfka, sem svar- 1 í símann, blæfagurri röddu: 1 r. faðlr minn er ekki lteima. Mér 'r Þa® leitt, — verið svo vinsam- Sub að endurtaka nafn yðar. ~~ 9onal O’Shane. t. herra Shane, bíðið andar- ,',k> ég held, að móðir mín sé heima. a ^g sv° heyrði ég aðra rödd í sím- föUltl llun var elclcl slður blæ- en^Ur en rödd hinnar ungu stúlku, ekk1 eins ungleg. hlerra O'Shane! Það er Mary •ði<|°'er’ Sem talar- J°hn Irefur rnig6^3 taiað um yður. Ég verð því ég' Uf <l® slcreppa að heiman, en hálfp^ ^omin aftur um klukkan hin '?m; Getið llér ekkl skroPPÍð í ul tedrykkju? John er ekki Se ; as mgton sem stendur, en ég komið Ur nánara frá þvi’ er llér lg hafðl kynnzt John Andovi er í Genf. Ég var þar til þess að ljúka við skáldsögu, sem ég hafði í smíð- um, en hann var þar á einni ráð- stefnunni á vegum Sameinuðu Jtjóðanna, þar sem rætt var um styrjaldir og frið. Á þessari ráð- stefnu voru fulltrúar austurs og vesturs og hvorki gekk eða rak. Við höfðum komizt að raun um, að við höfðum báðir alizt upp í sveit og Eftir Vivian Connell. höfðum áhuga fyrir búskap, og mörg löng kvöld sátum við á vatns- bakkanum og töluðum um jarðir og liesta og gerðum samanburð á Nýja Englandi,1) jiar sem hann var borinn og barnfæddur, og írlandi, föðúrlandi mínu. Um það leyti, er liann fór til Washington, vorum við orðnir góðvinir. Og Jrað var sannast að segja til þess að hitta John aftur, sem ég var kominn til Washington. Húsið hans Johns Andover var 1) Nokkur ríkjanna í norðaustur- liluta Bandaríkjanna nefndust áður Nýja-England og eru olt kölluð svo enn í dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.