Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 82
266 EIMREIÐIN þar. Og það er gert ráð fyrir árs dvöl í Flórenz og árs dvöl í París. En svo datt það allt í einu í niig að fara til Skye. Mömmu finnst það fjarstæða — að mig skuli langa til að dveljast heilt ár á eyju. — Hví skyldi það vera fjarstæða? — Af því, að ég vil fara núna. Og það mundi seinka náminu um heilt ár. Og Henry vill ekki að ég fari. — Og hver er Henry? — Ó, góður vinur, geri ég ráð fyrir. Við erum ekki heitbundin, en hann er alltaf nálægur, þar sem ég er, þegar hann getur því við komið. Hann les viðskiptafræði í Harvardháskólanum. Hann hefur sett sér það mark að verða fjár- málamaður í Wall Street. Og eyjar hafa ekkert aðdráttarafl fyrir hann. — Michael mundi hlæja dátt, ef hann heyrði þetta. — Hver er Michael? — Sonur minn. Hann stundar líka háskólanám, stærðfræði og eðlisfræði. En það datt eitt sinn í hann, að dveljast heilt ár á eyju. Hann gerði það, — hætti námi á meðan. Ég spurði hann aldrei nán- ara um þetta. Kannske langaði hann til þess að njóta einveru í mánaskini. Kannske hann fari til tunglsins næst. Það er dálítið fjar- lægara en Wall Street og kannske menn þurfi einveru til að búa sig undir að fara í slíka ferð. Hún fletti blaði þögul og spurði án þess að hafa augu af myndinni. — Er Michael líkur — þér? — Já, ég býst við því. — Áttu mynd af honum? — Nei, ég hef aldrei meðferðis fjölskyklumyndir. Ég þagði smástúnd og bætti svo við: — En ég gæti trúað, að þú hafir á tilfinningunni hvernig Michael er. Hún svaraði engu og hélt áfram að fletta bókinni. Við sátum þarna og vorum komin langt í burtu fra Washington og meðan hún fletti bókinni og skoðaði myndirnar sagði ég henni frá stöðum á Skye> sem ég þekkti. Og svo opnuðust dyrnar og Mary Andover kom inn> Hún var svartklædd og það f°r henni vel. Hún horfði á mig °S dóttur sína. Ég bjóst til að standa upp> en hún sagði: — Gerið svo vel að sitja kyrr> herra O’Shane. Sitjið bara kyrr. Hún lagði frá sér töskuna stna og settist hjá okkur. Hár hennai var farið að grána, en augun ems blá og björt og sjórinn á fögrmn vordegi. Hún brosti og hló svo — Alveg eins og ég bjóst við, eb ir lýsingu Johns — og þegar el11 og einn úr fjölskyldunni. Og hún þagði andartak og sag 1 svo: — Og þegar á kafi í fjölskyldu vandamáli, geri ég ráð fyrir? Hún brosti til dóttur sinnar, se var að rétta henni tebolla. — Jæja, hefurðu fengið 0’Shane til jjess að finna fyrir ])ig frambæ1^ lega ástæðu til jtess að fara til Sk)e; — Ég held ekki, að hún lJl,r ^ neina ástæðu, sagði ég og horfö* Mary fast og lengi, á valdi inl,n^ inga, og reyndi um leið að þr® gamlar og nýjar slóðir mér lil s 1 ingsauka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.