Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 83

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 83
EIMREIÐIN ~ En ég skal segja ykkur sögu inn i'erð út í eyju. ~ Eg skal leggja við hlustirnar, sagði Mary, en ég trúi ekki einu orði, því að mig grunar, að þetta s°u samantekin ráð ykkar Kaðlínar. ~~ Meðal annarra orða, er Kað- línar-nafnið úr ættinni? ~~ Nei, sagði Kaðlín undrandi, það hefur aldrei verið Kaðlínar- nafn í ættinni, fyrr en ég kom, — n° nokkurt annað írskt nafn. Nun sneri sér að móður sinni til Pess að segja eitthvað, en er hún sá Ver breyting hafði orðið á svip ennar hætti hún við Jrað. Og í uga mér risu einkennilegar til- ■nningar — eins og Jregar svali emur utan af hafinu og sjórinn garast. K.iðlfn horfði á mig, leitandi augnaráði. Hún snart við hönd minn> og sagði: ~~ ^egið mér söguna. . " ^að er langt um liðið, sagði eg, og ég var aðeins nítján ára og 8 'ar á leið út í eyju. Það var ynd- .w.^Ur ðagur og svalur vindur gár- 1)láar öldur Atlantzhafsins og ^e>n frá heiðum himni og hæð- £• °nnemara voru purpurabláar í £;skan»m, Og báturinn var eins Ur 1 síonum eins og ungur hest- '’ellSeU1 'lreSður á leik á grænum i á vordegi og bátinn bar til Ve«urs út Galway-flóa. það nalWay’. Sagði Mary lágt> °g er . 1 Í°maði eins og Jregar snert Vlð hörpustreng. ar oJU’ Var a leu') ut > Aran-eyj- ég\°^ eS se írskur, fannst mér str Cra a® fara til einhverra furðu- >c a. Ég ilafgj lesið bók eftir 267 John Synge og eitthvað knúði nrig til fararinnar. Og mér fannst þetta mikið ævintýri, enda hafði ég aldrei áður komið út fyrir mörk Cork-héraðs, Jtar sem ég er borinn og barnfæddur. — Eg fór upp á stjórnpallinn á Dun Angus og mér leið eins og ég væri ungur Kolumbus, sem horfði á haf út leitandi nýrra landa. Og svo kom stúlka upp stigann á eftir mér og skipstjórinn brosti til henn- ar til Jæss að bjóða hana velkomna. Hún staðnæmdist við hlið mér og hallaði sér fram á borðstokkinn, og svalur blærinn lék sér að gullnu lokkunum hennar. Og allt í einu fór hún að tala við mig. — Ég kannast við [rig, sagði hún cljarflega, jtú heitir Patrekur og Jrú erl Ijóðskáld. — Nú, ég hafði fengizt dálítið við ljóðasmíði, en ég var dálítið feiminn við Jressa stúlku, — en hún var fyrsta bandaríska stúlkan, sem fyrir augu mín hafði borið. — Ó, Jtú hlýtur að heita Patrek- ur og Jjú hlýtur að vera sá Patrek- ur, sem ég á við og yrkir Ijóð. — Gott og vel, sagði ég, því að ég fann, að mér var að aukast hug- rekki. Ef ég heiti Patrekur hlýtur Jjú að heita Kaðlin. — Kaðlín, endurtók hún — Já, ég átti við Kaðlinu ni Ho- lihan, en svo hét írland á skálda- máli. Og Jjannig gáfunr við hvort öðru önnur nöfn en voru okkar eigin, og á eyjunni kölluðu allir okkur Patrek og Kaðlínu. Og mér varð aldrei kunnugt hennar rétta nafn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.