Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 84
268 EIM REIÐIN — Og þá sagði hún mér hvers \egna hún væri að fara út í Aran- eyjar. Hún var að læra að mála og leika á hljóðfæri — i Flórenz, og svo bar það lil, að ungnr íri sýndi henni myndir frá írlandi, — mynd- ir, sem hann sjálfur hafði málað þar á eyju nokkurri. Og þá varð henni ljóst allt i einu, að hún yrði að fara og sjá þessa eyju. Hún vissi, að móðir hennar myndi líta á það sem hverja aðra fjarstæðu, að hún færi í slíkt ferðalag ein, svo að hún fékk vinstúlku sína í lið með sér, til þess að taka við bréf- um og koma áleiðis bréfum, og þar fram eftir götunum, meðan hún var á ferðalaginu. Málverk drógu hana til eyjanna, mig ljóð, og svo atvikaðist það þannig, að við hitt- umst þarna á þiljum Dun Angus og urðum þegar vinir. — Eyjarnar eru þrjár og fyrst var komið við á Inisheer, minnstu eyj- unni. Þar var engin bryggja og ekki hægt að leggja að. Það brimaði við ströndina og það var ógleyman- leg sjón, sem við blasti, fegursta myndin, sem ég hafði séð: Eyjan grýtt og veðurbarin og hátignarleg, litla fjaran, þar scm konur voru klæddar rauðum pilsum, ])ilsklædd börnin, drengirnir líka, svo að huldufólkið þekkti ekki úr dreng- ina og hnuplaði þeim, og þarna voru litlir gráir asnar og svartir strigabátar (currachs). Bátgrindin er úr viði og strengdur á hana tjöruborinn strigi, og þessir bátar henta ekki til flutnings á nautgrip- ttm og kindum, svo að flutningur- inn á þeim út í skipið fór þannig fram, að skepnurnar voru látnar synda meðfram bátnum, en maður sat við borðstokkinn og héll í horn- in, en á þóftum sátu knáir ræðarar, sem reru hart með löngum, blað- mjóum árum, og er að skipshlið var komið, var reipi brugðið uni skepnuna og hún dregin á þilíur, til flutnings á markað í Galway. — Og trúið mér, það þurfti krafta í kögglum, til þess að halda í hornin á törfunum, þegar brun- öldurnar risu. Og meðan Dun Angus lá þarna atvikaðist svo, að böndin gliðnuðu af einum tarfm- um við skipshlið, og hann fór a bólakaf, en með herkjum tókst að koma böndum á hann á ný °S draga hann upp, og rann þá blóð úr vitum hans, og er niður í lestina kom rak hann upp ámátlegt öskur og svo korraði í honum, svo að óhugnanlegt var á að hlýða og hann valt út af dauður. Þetta var mikið áfall fyrir fá" læka fjölskyldu, sem hafði ali hann í tvö ár, og hafði gert sér von- ir um að geta lifað að mestu á þ)1’ sem fyrir hann fengizt, í heilt ar, ásamt því sem greri á smáblettunr i grýttri jörð, og því sem fékkst u sjó. Og konurnar í þessari 1.1° skyldu reru að skijrshlið í öðrunr currach og ]rær stóðu við lestarop ið og lrorfðu grátandi á tarí in11 liggjandi í blóði sínu á lestarbotn inunr, og hugsuðu unr allt þJ ’ sem þær mundu nú verða að fara • á mis við. ,. — Þegar Kaðlín horfði á 111,1^ verkin í Flórenz flögraði vitan eg* ekki að henni, að neitt slíkt mlin^ bera fyrir augu hennar, og P var raunasvipur á andliti henn*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.