Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 86

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 86
270 EnvíREIÐIN Þeita svar liafði þau áhrif á hina svartklæddu, fögru og virðulegu Mary Andover, að roði hljóp í kinnar hennar og hún varð ung- legri. Þegar við sveigðum inn á þorps- götuna kom maður ríðandi ofan úr fjöllunum. Hann reið berbakt og fyrir aftan hann sat kona einvega. — Mig langar til að skreppa á bak hesti áður en ég fer frá Aran, sagði Kaðlín, og ríða söðulvega. — Þannig var hún, og Kormák- ur brosti. Og svo settumst við í vagninn hans, en í honum voru tvö sæti, sem hvíldu á fjöðrum, og náðu út fyrir hjólin, og jjeir sem í j^eim sátu hossuðust upp og niður og til liliðar, og Kaðlín fékk jjarna æfingu undir að koma á hestbak, því að sætið var þannig, að hún sat eins og konan hafði setið á hestinum. — Og Kormákur talaði írsku við gamla Grána sinn og við héldum upp tjallsveginn í síðdegisskininu, og sólin skein á litlu grænu blett- ina, sem voru þannig til komnir, að flutt hafði verið jjang og jjari úr fjörunni til þess að rækta þá, á berum klettunum. Asnar voru not- aðir til flutninganna, körfurnar með þanginu settar á klakk. — Þarna var Jrá eyjan, eyjan hvíta, — með klettabeltunum — sem veður og vindar og brimlöðr- ið höfðu jtvegið hvíta eins og bein, og Jrað vaknaði löngun hjá mér, að fá huga minn Jrveginn hvítan og hreinan eins og klettana á eyjunni, Jrar sem engu skipti um tímann. — Þessir grænu blettir, sagði Kor- mákur, eru eins og ljóð um hvíld og kyrrð eyjunnar. Og öll Jtessi litlu tún áttu uppruna sinn í hafs- ins djúpi, Jrau eru perlur, sem sótt- ar voru á sævarströnd, og fluttar liingað upp til fjallanna í körfum- Kormákur knúði ekki Grána sinn fast, — hann lét hann lötra hægt upp hlíðina, fram hjá litlum húsum með gulum stráþökum, þar sem angan var í lofti af móreyk, og rauðum fúchsium og í míhra ljarlægð voru bláfjöllin í Conne- mara handan hafsins. Og allt í einu kallaði Kaðlín í innilegri hrifni: — Ég gæti aklrei farið héðan, Con Cormac. — — Það er satt, sagði Kormákur, Jrú lerð burt, en samt ferðu héðan aldrei. — Æ, já, við ókum að Hvíta hús- inu, í „kórónu eyjunnar“, og þar stóð Molly O’Flaherty fyrir dyrum og fagnaði okkur brosandi. Hun heilsaði mér með handabandi og kvaðst hafa herbergi handa mér, en leitt væri, að Kaðlín væri ætl' aður dvalarstaður „niðri í hvylh inni í Kilmoney", í rnílu fjarlæg0- En svo brosti hún og bætti við- - En þið hittist á degi hverjum, Jrað er ég viss um, og Jrað er tung skin í kvöld og á morgun skín s0 ’ — Þið ættuð að vera í brúðkaups ferð og yrkja söng, sem endist yK ur allt lífið. ( — Ég man Jjetta svo vel, þvi 30 hún talaði í sama dúr og Korm<1 ur hafði gert, en við vorum ung| Kaðlín og ég, Jretta hafði Jrau áhr1^ að við vorum feimnari hvort v annað en ella allan tímann, sel við vorum á eyjunni. * - Já, Hvíta húsið í Collach! Eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.