Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 97

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 97
EIMREIÐIN 281 niálið. Maðurinn var að draga stóra og biturlega sveðju undan sperrunni fyrir ofan rúmið. Eg sá þetta allt í einni svipan og skildi Uln leið, að konan var að gefa mér nterki um að flýja sem fljótast tindan manninum, sem ætlaði að tnyrða mig með sveðjunni. Eg snaraðist fram úr rúrninu, en um leið sneri morðinginn sér við og ieit á mig. Grimmdin og mann- v°nzkan skein út úr öllum svijr itans og augun glóðu eins og eld- t'auðir kolamolar í rökkurdimm- unni. Eg beið ekki boðanna, en hentist á dyr og þaut fram göngin, en morðinginn rak upp org og elti niig mej5 sveðjuna á lofti. í fátinu 'ak eg fótinn í bæjardyrasteininn °g skall flatur á grúfu. Eg jróttist Vlta, að mín síðasta stund væri komin, og hrópaði í skelfingu: Guð h]dlpi rnér! liinhvers staðar langt utan úr geimnum barst hljóð að eyrum niér, sama hljóðið upp aftur og altur. Eg áttaði mig smám saman á því, að þetta var hundgá. Eg jann að eg lá á grúfu í votu gras- lnu, og reyndi að lyfta höfðinu frá Jórðunni, en það var þungt og mig verkjaði í það. Endurminningunni 11 ln ltina ltræðilegu nótt sló eins °g eldingu niður í huga minn og eg reyndi að rísa á fætur til að i°rða mér, en mig svimaði, svo að cg gat aðeins sezt upp. Þegar eg náði mér lretur, sá eg, að það var komið glaðasólskin. Svartur hund- l!r nieð hvíta bringu stóð geltandi Ivrir framan mig og tveir menn, annar ungur, en lrinn aldraður, voru að fara af baki rétt hjá mér. Þeir störðu á ntig undrandi eins og eg á þá. „Hvað er að sjá þig, maður?“ sagði sá yngri. „Þú ert alblóðug- ur.“ „Honum tókst þó ekki að drepa mig,“ svaraði eg. „Hvað ertu að segja?“ ltélt hann áfram. „Þú hefur dottið og höggv- ið höfuðið á þér á steinvölunni þarna, hún er blóðug.“ „Það lrefði getað farið verr,“ sagði eg. „Bóndinn hérna er ann- að hvort varmenni eða brjálaður, því að Irann ætlaði að drepa mig með stórri sveðju.“ Komumenn litu hvor á annan og gamli maðurinn, sem fram að þessu hafði ekkert lagt til mál- anna, spurði mig, hvort eg liefði sofið hér í nótt. Eg játaði því og sagðist liafa leitað skýlis hér í bæn- um undan rigningunni í gær- kvöldi, en orðið að flýja þaðan aftur, því svarthærður maður í prjónapeysu og með skottliúfu á höfði hefði ráðizt á mig nteð stórri sveðju. „Hvaða bæ ertu að tala um?“ spurði gamli maðurinn, „hér hef- ur ekkert byggt ból verið í manna minnum, en í mínu ungdæmi þótti ekki fýsilegt að hafa langa viðdvöl á þessum slóðurn eftir sólsetur." Eg hélt, að gamli maðurinn væri að draga dár að mér. Eg staulað- ist á fætur. sneri mér við og rétti út höndina í því skyni, að benda á bæinn, en liöndin hnc máttlaus niður með hliðinni á mér. Eg stóð sem steini lostinn. Það var enginn bær sjáanlegur, aðeins gömul rúst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.