Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 100

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 100
Einar Ól. Sveins.son: ÍSLENZKAR HÓKMENN'I'IR í FORNÖLD I. Almenna Bókafélagið, Reykjavík 1962. 534 bls. Fjöldi mynda. Eftir bók sem jtessari hefur lengi verið beðið, og j)á sérstaklega af hálfu Jreirra, er hafa með höndum kennslu í íslenzkum bókmenntum og leggja stund á fræðiiðkanir á því sviði. Óhætt er einnig að taka dýpra í árinni og fullyrða jtað, að [ressi bók verði jafn kærkomin öllum unnendum islenzkra bókmennta, leikum sem lærðum. Hún bætir tir brýnni jiörf og er um leið grundvallarrit. Þó að margt og merki- legt, og sumt næsta umfangsmikið, hafi áður verið ritað á íslenzku um forn- bókmenntir vorar, [>á er [>essi mikla bók fyrsta verulega ítarlegt rit um eddukvæðin í heild sinni, sem út hefur komið á tungu vorri. Hversu yfirgripsmikil bók þessi er kemur óðar og fljótar í ljós, j>egar á J>að er minnt, að hún er 534 bls. í stóru broti. Hér er [x> aðeins um að ræða fyrsta bindi af þrem af fyrirhug- aðri heildarsögu höfundar um forn- bókmenntir vorar, en í upphafi for- mála síns skýrir hann á þessa leið frá lilgangi ritverksins og nafngift: „Riti þessu er ætlað að fjalla um íslenzkar bókmenntir í fornöld, frá upphafi íslands byggðar og nokkuð frarn ylir lok þjóðveldisins. í þessu bindi varð Jx> ekki komizt yfir meira en yfirlit kveðskapar og eddukvæði. tn um eddukvæði verður ekki rætt, sv° að gagn sé að, nema grafizt sé cftu hinum fornu rótum j>ess kveðskapm og tengslum hans við elzta kveðskap annara germanskra j>jóða. í annan stað verður sjaldnast greint með vissu sundur íslenzkt og norskt í eddu- kvæðum, og þó að það hefði veriö unnt, væri þó gagnlegra að fjall‘l um iill eddukvæði í einu. Hér t* kemur, að eddukvæði eru öll lifandi þáttur í íslenzkum menntum þessa tíma og allra tíma, hvar svo sem hveit jreirra kann að vera ort, og þau erU að líkindum skráð á íslandi. í nafm bókarinnar á því ekki að felast ncin ásælni í það, scnt kann í öndverðu að vera til orðið utan íslands." Hér er athygli lesenda dregin a’ meginatriði í öllum umræðum og ski um unt íslenzkar fornbókmenntir, jafnframt fimlega slegið vopnið ui hendi þeirra, sem kunna að vilja her‘ brigður á rétt íslands og íslendinga u eddukvæðanna. . ^ Höfund þessa verks þarf ekki a kynna íslenzkum lesendum. Dr. h|n‘ Ól. Sveinsson prólessor er alþjóð lönr> góðkunnur sem frábær og ao skapi mjög afkastamikill fræðima' u og samtímis sem óvenjulega snj-1 all rd'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.