Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 101

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 101
EIMREIÐIN 285 höfundur. Hann er einnig maður víð- frægur utan íslands strarida, og hefur horið hróður íslands víða um lönd nteð fyrirlestrum sínum um íslenzkar hókmenntir við fjölda háskóla í Norð- ur- og Vesturálfu, og með ritgerðum ■s>num og ritum um þær á erlendum tungumálum. Mörg rit hans hafa kont- *>ð út á ensku, önnur á frönsku, þýzku °S norsku, og hið snjalla rit hans Sturlungaöld kom rneira að segja út ' kínverskri þýðingu í Shanghai 1957 °g 1959. H>ð nýja rit hans, sem hér er gert að tnntalsefni, ber þess einnig ærin merki, ‘>ð þar heldur á pennanum sá ntaður- nin, sem löngu er með réttu talinn vera ý"in allra mesti fræðimaður, sem vér fslendingar höfum átt og eigum í f°rnbókmenntum vorum og skyldum hæðunt. Hinn mikli lærdómur hans 1 þeim efnum er ljósu letri skráður á ’verri blaðsíðu þessa efnismikla rits ha»s, já, maður gæti bætt við, í hverri 'nálsgrein og jafnvel hverri línu, því ‘>ð hér er allt ltæði þaulhugsað og hnit- U>iðað um málfar. Og túlkun efnis- !ns er sambærileg um djúpan skiln- ‘nS °g hugmyndaauðlegð, sem glæðir r:isögnina lífi og flugi. ^hókin hefst á Itarlegum og prýði- ‘gum inngangi um Víkingaöldina jLln hakhjall að landnámi íslands, þdnámsmenn, hið nýja og sérstæða hlóðfélag, sem mvndaðist á landi hér, °S um ag. sent myndaðist á landi hér, ,(j rúnir. Þar ræðir höfundur með- ‘U'nars um kenningar fræðimanna Um i > ” P»tt rúna í hinum fornu bók- -ntllm vorum. Eftir að hafa grand- l(,0'að kenningar þeirra frá ýmsum ‘ Um’ hemst hann að þessari niður- ur þessu (illti athuguðu verð- »ð 'r ^lahl ^rir satt> "ð rúnatextar séu sk -'-i1111 leyli heimildir hinna fornu, ista u bókmenma, og bókaritun hefj- fytr en með upptöku latínu- Næsti hluti bókarinnar, „Yfirlit um kveðskap", fjallar á jafn ítarlegan og ágætan hátt um forníslenzkan kveð- skap á breiðum grundvelli, rætur hans djúpt í norrænni menningarmold, teg- unclir hans, vettvang og flutning. Hér er sérstaklega glöggur og um allt prýði- legur kafli um bragfræði. Sama máli (jettnir unt kaflann um orðfæri hins O O forna kveðskapar, og þá eigi síður um kaflann um náttúrulýsingarn- ar í slíkum kveð- skap. Er það bæði mjög skennntilegt og fræðandi að lesa samanburð E. Ó. S. á þeim og örnefnunum, sem landnámsmenn jáfu landi voru til forna, og löngunt eru markvís, fög- ur og svipmikil, enda hefur allur þorri þeirra lifað góðu lífi frarn á vora daga. Þeir kaflar bókarinnar, sem þegar ltefur verið vikið að, taka yfir 174 bls. hennar, og eru gagnfróðlegir, eins og gefið hefur verið í skyn, ntiklu efni þjappað sanian, því að höfundur fer þar eldi vítt landflæmi, menning- arsögulega og bókmenntalega talað. Er þá komið að meginmáli bókarinn- ar, eddukvæðunum sjálfunt, en um þau fjalla yfir 350 bls„ allur síðari hluti ritsins. Fyrirsagnir kafla þess gefa ein- ar santan nokkurra hugmynd um það, hve alhliða og skipulega er hér far- ið liöndum um margþætt efni, en kaflafyrirsagnirnar eru þær, sem hér greinir: Varðveizla, Kvæðasnið, Aldur, Heint- kynni eddukvæða, Eldri goðakvæði, Trúarbarátta, Ungleg goðakvæði, Upp- Einar Ól. Sveinsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.