Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 102
286 EIMREIÐIN tök og einkenni hetjukvæða, Eldri lietjukvæði, Unglegri hetjukvæði. Um eddukvæðin og vandamálin mörgu varðandi hinar ýmsu hliðar Jjeirra, sem hér eru teknar til ræki- legrar athugunar, hefur, eins og kunnugt er, verið skrifaður slíkur sægur ritgerða og bóka á fjölmörgum málum, að það er í heild sinni orðið geysimikið bókasafn. I>essu rnikla og víðtæka efni er höfundur svo gagn- kunnugur, að hann liefur það allt í hendi sér. Dregur hann hér saman og rökræðir allar Itinar helztu kenning- ar fræðimanna um þessi efni, leggur þær á vog djúpstæðrar þekkingar sinnar og glöggskyggni, vegur þær og metur, samþykkist þeim eða hafnar, og leiðir með þeim hætti í ljós álit sitt. á deilumálum og atriðum, eða hann setur beinlínis fram skoðanir sínar. En hvorri aðférðinni, sem liann beitir, þarf lesandinn eigi að fara í neinar grafgötur um það, hverjum augum hann lítur á málin, þó að hann gæti jafnan þeirrar varfærni vísindamanns- ins, að fullyrða eigi meira en rök eða sterkar líkur gefa tilefni til. Meðferð hans á hinu mikla deilumáli, heim- kynni eddukvæða, sem hann rökræðir í samnefndum kafla, er ágætt dæmi vandvirkni hans og varfærni í álykt- unum, sem byggðar eru á hinum traustustu stoðunt í hvívetna. Annað einkenni dr. Einars, sem ljóst kemur Iram í þessu riti hans, er sú mikla virðing, sem hann ber fyrir skoðunum annarra fræðimanna, þó að hann finni sig knúðan til þess, að vera þar á öðru rnáli. Skal hér aðeins nefnt eitt dæmi þess. Hinn kunni og mikilsvirti norski fræðimaður dr. Did- rik Arup Seip prófessor, liafði haldið fram þeirri skoðun, „að í báðum aðal handritum eddukvæðasafnsins komi l'yrir stafsetningarauðkenni, sem muni runnin frá norsku frumriti". Með öðrum orðum, að fslendingar hefðu á sínum tíma (um 1200) skrifað eddu- kvæðin eftir norsku frumriti, og var það í rauninni hið sama og að segja, að þau væru norsk. hessar kenningar hins Jiekkta fræðimanns viiktu að von- um mikla athygli og sættu andmælum annarra kunnra fræðimanna, erlendra og íslenzkra. Vegur dr. Einar rök drv Seips og andmælenda hans, og leggur á þau eftirfarandi dóm: „Rannsóknir Seips hafa dregið ;l eftir sér nýjar rannsóknir. Það er vel- Þörf er athugana á því, hvað sé iS" lenzkt og hvað norskt og livað hvort- tveggja, eins og gerð var grein fyru hér á undan. Af því, sem fram hefur kornið í málinu, virðist líklegast, að Seip hafi rangt fyrir sér um uppruna eddukvæðasafnsins.“ Er slík varfærni í dómum og víð- sýni í meðferð bókmenntalegra deilu- efna mjög til fyrirmyndar. Ekki fe heldur séð, en að dr. Einar færi yf*1' leitt gild rök og skynsamleg fyrir dóiu- um sínum og niðurstöðum í þcssl1 mikla riti sínu. Hitt er óhjákvæmileg1, að skoðanamunur verði um suina* þeirra, jafn víðtækt og viðfangsefn* hans er og mragt á liuldu í hinum fornu bókmennutm vorum og fræ® urn. Ritaskrá fylgir ekki þessu bindi, og mun ástæðan sú, að hún eigi að kom*1 með lokabindi ritverksins. í formála sínum getur höfundur hins vega* ýmissa bókfræðirita og yfirlitsrita, sen honum liafa sérstaklega að gagni kon ið, en Iiinar fjölmörgu tilvitnanir hanS í rit og ritgerðir bæði í meginmáli bók ar lians og í neðanmálsgreinum f)era ])ví órækan vott, hve víða hann he£ur gengið á rekana við samningu hennar- Hins er ekki að vænta, að þar sé taln1 hver einasta grein, senr um eddukvs in Iiefur samin verið, gildi slíkra greim' varð vitanlega að ráða vali þeirra. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.