Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 104
288 EIMREIÐIN við. Sjálfur hefur Árni Óla unnið við Morgunhlaðið öl 1 þau störf, sem vinna verður til þess að koma út blaði, nema prentað það. Hann hefur verið blaða- maður, prófarkalesari, auglýsingastjóri, ritstjóri Lesbókar um margra ára skeið, og aðstoðað við afgreiðslu. Valtýr Stefánsson ritstjóri, sagði eitt sinn, að enginn einn maður hefði skrifað jafn- mikið í Morgunblaðið og Árni Óla, og hann hefur skrifað mikið í blaðið frá því þessi ummæli voru við höfð. Árni Óla er hógvær maður, en á löngum starfsdegi hefur hann öðlazt mikla reynslu og þekkingu í blaða- mennsku, enda setur hann fram í Itók sinni nokkur heilræði, sem yngri blaða- miinnum væri holt að leggja sér á minni. Frásögn hans af „uppvaxtar- árum“ Morgunblaðsins cr líka lær- dómsrík, og á margan hátt fróðleg. Blaðið átti oft í miklum fjárhagsörð- ugleikum, en það þurfti líka að sigr- ast á fákænsku og skilningsskorti sant- borgaranna. En allar þessar torfærur eru nú löngu yfirunnar, en oft hefur reynt á þrautsegju, hugkvæmni og á- ræði, þeirra sem báru hita og þunga dagsins. í ritdómum hefur þess gætt nokkuð að undanförnu, að minningabækur og ævisögur þyki orðið fremur hvim- leið framleiðsla. Og rétt má það vera, að slíkar hækur séu orðnar nokkuð fyrirferðarmiklar á bókamarkaðinum í samanburði við skáldverk, og margar þeirra hafa sjálfsagt takmarkað bók- menntalegt eða sagnfræðilegt gildi. Hitt er þó staðreynd, að þetta er yfirleitt sæmilegur söluvarningur, og víst öllu hetri, en obbinn af íslenzkum skáldverkum. Þetta hafa margir út- gefendur að minnsta kosti staðfest á undanförnum árum með útgáfustatí- semi sinni. Um hækur Árna Óla er það hins vegar að segja, að þær geyma mikið af markverðum fróðleik, og i þeim eru varðveittar ýmsar sagnfræðilegar heimildir, sem síðari tíminn mun þakk- látur fyrir, enda hclur Árni Ola lengi lagt sig eftir margvíslegum þjóö- legum og sögulegum fróðleik, ekki sízt varðandi sögu Reykjavíkur. Þess vegna munu bækur lians verða þvl meira metnar sem lengra líður. 1. K- Kristinn Reyr: MISLITAR FANlR; Keflavík 1963. Höfundur gerði kápu- og kaflateikningar. Ljóðauppskeran hefur verið lítil 1 þessari jólakauptíð. Þegar þetta er ritað eru Mislitar fanir eina nýja ljóðabók- in, sem komið helur í glugga hóka- verzlananna. Það er því ekki feitt a stykkinu í þessu efni. Að vísu má segja að Mislitar fanir sé all sérstæð ljóða- bók, sakir þess, að höfundurinn tekur sig engan veginn jafnhátíðlega í þess' ari bók og títt er um íslenzk ljóðskáld- Bókin er safn gamanvísna, revyu- siingva og skopkviðlinga frá ýnist1111 tímum, og er þarna samankomið tölu vert af góðri fyndni. En því miðu1 mun þó mikið af skopinu fara fyrlt ofan garð og neðan hjá flestum þenn, sem ekki þekkja tilefni kvæðanna, cða eru staðháttum og aðstæðum ókunnug ir. Áður hefur Kristinn Reyr geliðu' finnn ljóðabækur, „Suður með sjó > „Sólgull í skýjum", „Turnar við torg 1 „Teningum kastað" og „Minni °8 menn". I. K■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.