Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.05.1965, Qupperneq 15
EIMREIÐIN 119 Af öllu, sem gert hefur verið í seinni tíð af andstæðingum ís- lendinga til að hafa áhrif á danskan almenning, mun sýning hand- ritanna hafa verið hvað veigamest. Væri ýmislegt um það mál að segja, en hér er þó ekki tóm til þess, með því að nokkuð rækilega þyrfti um að l jalla, svo að skilmerkilegt yrði og það misskildist ekki; fyrir því læt ég hjá líða að riikræða það mál. Þá skal minnast lítillega á afstöðu Islendinga í deilunni. Danir höfðu tekið sér hlé til nánari íhugunar um úrslit málsins vorið 1961, og var það eðlileg hugsun af íslendinga hálfu, að Danir yrðu að gera þetta mál upp við sjálfa sig. Sú var einnig skoðun margra stuðningsmanna í Danmörku, að landar þeirra kynnu að verða við- kvæmir við skrifum útlendra manna, einkum þeirra, sem ekki byggju í landinu. Þó var fjarri því, að íslendingar væru úr leik Eins og lyrr var vikið að, lögðu andstæðingarnir áherzlu á, hvort hentugt væri vísindanna vegna, að handritunum yrði skilað, og þurfti þá að gera grein fyrir, hversu til hagaði á íslandi, hvort vér hefðurn nokkur skilyrði til að halda uppi rannsóknunt og útgáfum handritanna. Um þetta vissu íslendingar sjálfir hezt. Hvenær sem hallað var réttu máli uin þá, einkum ef urn ber ósannindi var að ræða, áttu þeir að vanalegum leikreglum kröfu á að leiðrétta. Þetta var drjúgt, því að ekki var allt satt sem í andstæðingablöðunum stóð. 1 annan stað tóku danskir stuðningsmenn fegins hendi við sannri fræðslu og sönnum Iréttum frá íslandi, eða um handritin og sögu þeirra, og gat það orðið stuðningsinönnum voruin að ntiklu gagni. Allt var undir því komið, að varazt væri út af lífinu að halla réttu máli. Eins þykir mér rétt og maklegt að geta hér. Það var eðlilegt, að einum eða öðrum íslendingi gæti hlaupið kapp í kinn, ef þeim þótti ósæmilega um íslendinga ritað, og það var oft, en liitt var þó ómet- anlegt, hve vel þeir stilltu sig, svo að varla sáust óyfirveguð skamm- ar- og reiðiskrif eftir þá. Hér eiga allir hlut að máli. Ef til vill er rétt að láta ekki hjá líða að nefna blaðamenn, sem ekki létu hagga sér. Þetta var ómetanlegt. Vera má að sumir danskir stjórnmála- menn hafi misskilið þetta, en þeir skildu það, þegar þeir kornu hingað á fund norræna ráðsins í vetur: þá sáu þeir, að íslendingar voru eins og veggur, sent engin sprunga var í. En þá er eðlilegt, að hugurinn hvarfli að lokum til Dana. Ég hef þegar sagt ýmis lofsyrði um dugnað andstæðinga vorra, og ég hef reynt að finna, í hverju veikleiki þeirra lá. Einnig var minnzt á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.