Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN
145
myndhöggvara dag einn í vor,
sköinmu eftir áttræðisafmæli
Slth er vér heimsóttum hana, og
puft kenndi umhyggju og ein-
,egni í rödd hennar er hún
!‘t(idi um listasafnið og minn-
m8u manns síns.
14
i ' n Anna Jónsson varð áttræð
apríl síðastliðinn. Þá voru
tng>i' lúðrar þeyttir, enda myndi
s|íkt ekki hafa rærið henni að
s japi. pag hefur löngum verið
lott um þessa ljúfu og hæ-
e>sku konu frá því maður henn-
dó, enda hefur hún ekki sótt
11,1)1 í sviðsljósið, en kosið að
eðða dögunum í kyrrþey við
mar minningar um listamann-
i ö
11 > ástvin sinn, og meðal verka
,ans> sem hún sjálf hefur tengzt
Ai ðfandi tryggð. Litla lnisið við
nubjörg, hinn stóri og fagri
öjirður umhverfis og síðast en
! j"' sízt safnið sjálft, er hennar
le>>»ur — veröld full af fegurð
^ dýrlegum minningum, sem
^ett bafa lienni að fullu fjar-
*st b'a fæðingarlandi, fjölskyldu
s tsliH'imnn, svo að hún hefur
1 ið flestum öðrum konum ís-
<n?kari í huga og hjarta.
' amlíf þeirra Einars Jónsson-
niyndhöggvara og Önnu, er
nt <il hinum fögru ástarævintýr-
1,11 íslenzkrar sögu. Allt frá því
, Pau sáust fyrst á nýársdansleik
aupmannahöfn, þegar hún
Var á 17 i • , ,
a >/. ári, voru þau tengd
1<Jla böndum. í rneira en hálf-
an annan áratug lifðu þau í fest-
um, meðan listamaðurinn leit-
aði sér franta og f jár, og ástmær-
in unga beið hugprúð og þolin-
móð meðan listamaðurinn kleif
þrítugan hamarinn, stundaði
nám og störf, barðist við fátækt
og jafnvel hungur, óvissu og alls-
Einar Jónsson
leysi. Og þó lumn af drenglyndi
og ábyrgðartilfinningu byði
henni lausn frá heitbindiugu
hennar, til þess hún gæti lilotið
öruggari lífsafkomu en hann
taldi sig geta veitt henni, kaus
hún að fylgja honum, standa við
Idið hans í þrautum og baráttu,
ylirgefa fjölskyldu sína og ætt-
10