Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 98
202 EIMREIÐIN Kæru tilheyrendur! Efnið er ótæmandi fyrir mig. Ég gæti haldið áfrani svo lengi, því það er svo margt annað, sem væri ljúft að minnast á. Ég vona, að ég hafi ef til vill varpað einhverri skímu á liann sein mann, að þið þekkið hann öll lítið eitt betur; vona, að ykkur Jjyki ef til vill ofurlítið vænna unr hann eftir en áður, eftir þenna stutta og ólullkomna fyririestur. Því að tilgangur minn var sá, að ségja yður, að Steingrímur var ekki aðeins fallegur sem skáld, liann var og fallegur sem maður, og á ég þar ekki við útlitið ein- göngu. ()g í þeim skilningi var hann einnig að fríkka allt Iram í andlátið. Og í lok þessa fyrirlesturs vil ég skýra yður frá ummælum tveggja manna, eða vitna í tvær heimildir. Hin fyrri heimildin er úr grein, sem prófessor Guðmundur Finnbogason skrifaði í Skírni. Guðmundur prófessor var góðvinur föður míns og hann mat hann mikils. En áður en ég les þennan kalla úr greininni, vil ég geta þcss, sem yður er elt til vill ekki kunnugt, að andlát föður rníns bar að á ágústdegi seinni hluta dags. Hann var staddur fyrir utan bæinn. Var þar á göngu. Líklega ætlað að ganga um og bíða sólarlagsins, sjá sólina hníga í djttpið, sjá hana lýsa upp „þetta einkennilega bláa og hvíta fjall, sem liann var fæddur undir" (próf. H. N. í Andvara). Snæfellsjökul. Hann fékk aðsvif og sncrt af hjartaslagi. Maður, sem að kom, ()k honum heim. Móðir mín var ein heima. Htin var ein við hvílu hans, er hann gaf upp öndina. I lann andaðist í faðnii hennar fáum andartiikum eltir að hcim kom. Prófessor Guðmundur segir í Skírnisgrein sinni: Steingrím Thorsteinsson dreymdi eina nótt í desembermánuði 1912, að hann væri að lesa í bók, sem honum fannst hállt í hvoru vera eitthvert æfintýri eftir sjállan sig. Þegar hann vaknaði, mundi hann þetta: Ró, ró syngur himininn heiður. Ró, ró syngur foldin fríða, Ró, ró syngur halið spegillagurt, R<), ró syngur kvöldið með gullskýjunum í vestrinu, R(), ró syngur hjartað í mér sjálfum. Ró, ró! Amen. Það er eins og barnslegur lofsöngur um sólarlagið eða drauin- borin drög að kvæði um sólarlagið. Var það ekki kveðja hreinnar sálar, sem borið hafði þjóð sinni ljós og yl?“ ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.