Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 50
154 EIMREIÐIN laust, og ekki búið að múrhúða það. Við iengum okkur tvo kola- otna til þess að hita upp í kring- um okkur, en þegar við lögðum í þá kom allur reykurinn inn í húsið. Þá var reykháfurinn stífl- aður. Húsið hafði alltaf staðið opið og óvarið nreðan á bygg- ingunni stóð, og krakkar og hver sem vildi, gat gengið út og inn um það, og hafði reykháfurinn verið fylltur með grjóti og spýt- um. Þarna átti Einar líka geymd- ar átta tunnur af dönskum leir til þess að móta úr, en leirinn hafði verið eyðilagður með glerjabrotum og öðru rusli, sem í hann var látið. Þá mátti Sk(')la- vörðuholtið heita óbyggt, og þangað var tæplega akfær gata. Þetta var eins konar úthverfi. Jjar voru liskreitir hænsnakof- ar og fleiri kumbaldar. Þegar höggnryndirnar konm heim frá Danmörku var kössun- um raðað á holtið lyrir utan safn- Inisið, og þar stóðu þeir vikum saman, áður en unnt var að koma verkunum fyrir í húsinu. Einar var mjög óánægður yfir því, hve nrikill dráttur varð á því að fullgera húsið, og auk þess var hann ekki allskostar ánægður með snríðina yfirleitt. Sjaldan man ég hann jafndapr- an og þá, og það hvarllaði jalnvel að honunr að gefast upp á öllu saman og flytjast aftur út. En þá reyndi ég að uppörfa hann og telja í hann kjark, en það var gagnkvæmt hjá okkur: við töluð- tun alltaf kjark hvort í annað, þegar á móti blés. Loks rættist þó úr, og þegar myndununr irafði verið konrið lyrir í húsinu, og Einar hafði fengið vinnustofu sína, tók hann til óspiltra málanna. Og þeg- ar hann var í vinnustofunni gleynrdi hann öllu öðru en vinn- unni, og oft var vinnudagurinn langur hjá honunr. Meira að segja eftir að heilsu lians tók að hraka, vann lrann stundum dög- unr saman. Það nrá líka með sanni segja að hann lrafi unnið til síðustu stundar, því að fjór- um dögunr áður en lrann dó var hairn í vinnustofunni. Þá var hann að Ijúka við Kristshöfuðið, scm er hér í safninu. Einar hvíldist bezt á ferðalög- um. Við fórum oft austur í átt- haga hans, og svo sigldum við venjulega þriðja lrvert ár lil Dan- nrerkur. Þar áttum við nrarga vini. Við bjuggum þar löngunr á yndisfögrunr stað úti við Strand- veginn. Einar ætlaði alltaf að bjóða nrér til Ítalíu til þess að sýna mér þá staði, sem hann konr á í Róm, þegar hann dvaldist þar. En þetta fórst alltaf fyrir. Tínrinn leið svo fljótt frá okktii' í Dannrörku. Nú hef ég hins veg- ar látið verða af því að fara til Ítalíu. Ég hef farið utan á hverju ári frá því Einar dó, bæði til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.