Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 24
EIMREiniN MINNI KVENNA Mörg eru verkin vandafull. — Til vona bregðast kynni að vera ei kjörið kvennagull, en kveða þeirra minni! Því er það ei, brúðir, ærið hart því einvalasta að lirósa, og eiga bæði um blátt og svart og bjart og dökkt að kjósa? Þvl augu dökk og aiigu blá ég aldrei greindi sundur, og mig gat lirifið há og lág — og hverjum finnst það undur! Þó svijrir tækju sinn hvern blæ, var seiðurinn jafn í öllum, og blíður eins og blámi á sæ og birtan yfir fjöllum. Við, sveinar, gleymdum sumu því, sem segja ykkur lnigðumst, og koma því fyrir öðru í en ástakvæðum brugðumst. En þó í húsi hreyfðuð rokk, og hrífu út’ um völlinn, þið áttuð víðan vöggustokk, með vængi yfir fjöllin. Og mörg er sagati sönn um það — þó sé hún hvergi bókuð — þá dyggð sem l’áa átti að í ástarfóstur tókuð. Og oft helði kaldlynd karlaþjóð á klakann ýmsu fargað, og borið út fegurð, frelsi og ljóð, sem fleyttuð þið til bjargar. Sú ein var stoð, sem aldrei brást við ofurkapp og þrefið, að vita það í ykkar ást, sem okkur bezt var gefið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.