Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 60
EIMRF.IRIN 164 og- seld fyrir gjalcleyri, þá er þar til að svara, sem mælt var forðunr, að fleira er nú matur en morkinn hákarl og súrt smér. íslenzk tunga er, enn sem komið er, og þau verk, sem á þá tungu hafa verið varð- veitt og skráð, meiri landkynning en nokkuð það, sem okkur hefur fram til þessa auðnazt að búa til og leggja í dósir. Hvar sem ég fer - suður í Róm, austur í Aþenu, úti í Jerúsalem — hitti ég lyrir mennt- aða menn og vitra, sem þykir ég viðmælis verður fyrir það eitt, að ég mæli á íslenzka tungu og veit nokkur skil á henni. Sú göfgi og snilli, sem þeir eru viðbúnir að eigna þjóðinni verðskuldað og óverð- skuldað, og sú virðing, sem þeir eru tilbúnir að veita henni og hverj- tim einstaklingi þjóðarinnar, er léð frá hugmyndinni um ágæti þeirr- ar tungu, sem luin talar, og þeirra verka, sem hún skóp á þeirri tungu. Og til þessa dags því einu. Og er það ekki ágætt? Jú, það er ágætt. Það er meira en ágætt- Það er hreint afbragð. Og er þá ekki allt í lagi? Nei, það er samt sent áður ekki allt í lagi. Það steðja að tungunni, eins og við mælum hana nú, ýmsar hætt- ur, ég á hér hreinlega við, eins og við mælum hana, þegar \ ið tölutn um daginn og veginn — tölum um viðskipti okkar margvísleg og hversdagslega atburði — framburðarhættur og hættur um talvenjur. Þessi ótímgan einkennist af linku, atfylgisleysi. Það er eins og við nennum ekki lengur að hafa fyrir því að skila orðunum afsláttar- laust úr munni. Þetta lýsir sér í linmælum alls konar, styttingum orða, hálfdrafandi flaustursmæli í lágtón, úrfellingu orða og setning- arhluta, sem rétt hugsun og eðli málsins krefur. 1 stað þess er sIopP' ið með að gefa í skyn, hvað við er átt, með bjálfalegum, stöðluðum táknum, eins og t. d. Sko, þú veizt. Þú veizt, ha? Þessi linka er í suin- um tilvikum svo áberandi, að úr verður hrein afbökun orðanna- skræming, bögumæli. Samfara þessari uppdráttarsýki eru svo ýms- ir mjög áberandi fylgikvillar. Orðfæð, brjóstumkennanlegur van- máttur þess að raða orðunum saman, svo að þau tjái skýra hugsun, og algert getuleysi þess að gefa máli sínu persónulegt yfirbragð og snið. Það er sjálfsagt vinnandi vegur að finna orsakir þessa, bæði þjóð- félagslegar og sálrænar, þó að þess skuli ekki freistað hér, enda oi ég ekki maður til þess að gera slíka rannsókn — og heli ekki ástæðui' til þess. En eitt vil ég taka mjög skýrt fram: Við skulum fyrir alk' muni ekki fara að kenna þetta erlendum áhrifum. Svo mikið veit ég- að Jretta er að mjög verulegu leyti heimafengið volæði og engan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.