Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 68
172 EIMREIÐIN í júlímánuði árið áður, 1814, hafði Englendingurinn dr. Ebeneser Henderson komið hingað til lands á vegum Brezka og erlenda biblíu- félagsins, til þess að kynna sér kristnihald allt úti hér, — og til þess að út- býta Biblíum og Nýjatestamentum, sumum gefins, en öðrum við vægu verði, meðal landsins barna. Var biblíuútgáfan gerð á kostnað áður- nefnds félags. Þriðja aðalverkefni Hendersons hér var að leita hófanna um stoínun íslenzks Biblíufélags. Henderson rækti starf sitL af stakri alúð og kostgæfni. Hann var mikill og sannur trúmaður, einlægur Drottins þjónn — og valmenni hið mesta. Hann lerðaðist um land allt í tvö sumur og aflaði sér ágætra kynna af högum þjóðarinnar yfirleitt, — einkum þá í andlegu tilliti. Hann heim- sótti fjölda presta víðs vegar um land — og gefur þeim ylirleitt góðan vitnisburð í bók þeirri, er hann ritaði um íslandsferð sína, — og út kom í Edinborg árið 1818. Fundum þeirra Hendersons og síra |óns í Möðrulelli bar fyrst saman á Akureyri sumarið 1814, en engin veruleg kynni urðu þó nteð jjeim í Jiað sinnið. Eigi að síður mun Henderson hafa fundið jtá Jiegar, að síra Jón var meira „brennandi í andanum“, — og lók köllun sína alvarlegar en flestir hérlendir stéttarbræður hans. Gleði lians yfir útbreiðslu Ritning arinnar og væntanlegri stofnun íslenzks biblíufélags var einlæg, ódulin og sönn. Við Jxetta tækiíæri mun hann einnig hafa gert Henderson grein lyrir þeirri liugmynd sinni, að stofna íslenzkt smáritafélag í evangelísk- um anda, — ef Jjað mætti verða til andlegrar uppvakningar og uppbygg- ingar fyrir landa hans, „svo sent við hlið hins eftiræskjanlega biblíu- félags“ eins og hann sjállur komst að orði. Hvatti Henderson hann ein- dregið til Jtess að koma Jsessu áformi sínu í framkvæmd. Um veturinn var Henderson í Reykjavík. Bárust honum ])á tvó fróðleg bréf frá síra Jóni, J)ar sem hann flytur honum m. a. þau tíðindx, að hann hali ekki látið sitja við orðin tóm, heldur gengizt Jjegar fyrir stofnun hins umrædda smáritafélags, — og náð í J)að yfir 300 félags- mönnum. Meðal Jjeirra var sjálfur amtmaðurinn norðanlands, Stelán Þórarinsson á Möðruvöllum. Hann hafði tjáð sig fúsan að veita félag- inu brautargengi. Ebenezer Henderson var hinn góði gestur, sem væntanlegur var að Möðrufelli á hinu áður umrædda ágústkvöldi. Það Jxarl Jjví engan að undra, Jiótt síra Jóni væri órótt innanbrjósts, og nokkurrar óþreyju gætti í fari lians. Hann vissi, hvern mann Hendeison hafði að geyma. Engan mann þráði hann fremur að komast í persónulegt samband við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.