Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN 207 Ert þú ekki á sama máli? Þær eyði- lögðu fyrir mér hátíðleik áhrifa- mikillar andvökustundar. Og slíkt ljðn er ekki auðvelt að bæta. Örn Álffinnur, hvíslaði ég út í uóttina. Heyrirðu til mín? Ef þú heyrir til mín, þá reyndu að setja Þig í mín spor. Annars get ég ekk- ei't talað við þig núna. Nóttin er °í jarðnesk fyrir okkar himnesku ást. Ég sendi þér hugskeyti við tækifæri. Góða nótt, elsku Örn Álffinnur. Þín til dauðans (?) Álfdís Erna. l‘að var fallegasta nafn í heimi. Hún hafði Itvíslað því að Erni Álffinni, stúlkan frá Hvilft í Hvalsfirði, dóttir Páls vitavarðar, kvöldið, sent ballið var haldið í haust eð var. Álfdís Erna. Örn Álflinnur hafði keppzt við að skrifa það allan liðlangan vet- Juinn. Meðan honum entist bréfs- efui, hafði hann setið við að klóra lJc(ð á blað með sinni stóru og hluunalegu rithendi. Síðan hafði hann tekið að skera það út á jötu- höndin í f járhúsinu, því næst á liest- ‘Usstallinn og loks, þegar fyrsti snjórinn var fallinn, hafði honum •uðið tíðreikað upp í hlíðina fyrir °*an baeinn, þar sem hann skrifaði þetta undursamlega nafn í drif- lv*ta fönnina nreð löngum fót- ’eggjunt sínum. .. htundum þegar lítið bar á og ln Álffinnur var einn síns liðs, S(eUi hann færis að skrifa ofurlítið meira. Þá bætti hann gjarnan sínu nafni við, skrifaði nöfn þeirra beggja af mikilli list og dró síðan hjarta gegnumstungið gríðarmik- illi ör umhverfis nöfnin bæði, nokkurs konar ramma, er sam- einaði bæði þessi nöfn og gerði þau að órofa heild fyrir Guði og mönnum. Veslings Örn iitli Álffinnur! Það mátti nteð sanni segja, að ástin hlypi með hann í gönur. Þarna sat hann við mestan liluta vetrar og páraði þetta kvenmannsnafn, taldi í því stafina og hafði það upp fyr- ir sér hátt og í liijóði með þeim fáránlegu tilburðum, sem jafnan eru ástinni samfara. Fyrir kom, að íaðir hans, Grím- ur gamli bóndi, rækist á þetta dul- arfulla hrafnaspark sonar síns, þrifi hastarlega í öxl ónytjungsins og bæði hann fáum en velvöldum orðum að taka upp aðra og nyt- samari iðju. En allt kom fyrir ekki. Ástin hafði Örn Álffinn Grímsson svo gjörsamlega á sínu valdi, að ekkert, alls ekkert, megnaði að ln ífa hann úr þeim tröllahöndum. Ástin villti um fyrir honum, svo að lömbin urðu slælega fóðruð þennan vetur og stundum gleymd- ist með öllu að brynna hestunum og moka undan kúnum. Merkilegi þetta með ástina. Vegir hennar virðast olt á tíðum jafn órannsak anlegir og vegir Drottins. Þarna reikaði Örn Álffinnur um eins og vankagemlingur og yrti livorki á móðurmyndina sína né föður- ómyndina livað þá á annað heim- ilisfólk, svo sem Pétur vinnumann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.