Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 64
168 EIMREIÐIN orktu þeir Bragi gamli og Eyvindur skáladspillir, og að vísu kunnu þeir \ el aðyrkja Haraldur konungur Sigurðsson og Rögnvaldur Kali Orkneyjajarl. En þeir kunnu það einir nalnkenndra nornenna manna utan íslands á sinni tíð og var talið það iremst til annarra ágætra íþrótta. En á sama títna iðka menn íþrótt orðlistar og skáld- skapar i hverri byggð á íslandi, og það svo glæsilega, að uin það bil, sem forn norræn skáldmennt þokar úr sessi lyrir öðrum siðunr og tízku í nálægum löndum, hefur um hartnær tveggja alda skeið verið litið á lrana sem nálæga sérgáfu Islendinga. — Eg á mjög örðugt með að fallast á það sjónarmið, þó að þeirrar tíðar mönnum væri nokk- ur vorkunn, þó að þcir litu svo á. En hitt var heldur, að hér kom uppeldi landsins til — það, sem það veitti börnum sínum. ísland gaf sonurn sínum engin færi á að seilast til útlendra yfirráða, mikiB auðs eða vegsamlegta afreka, sem orð færi af víða um lönd. Mjög snenima lrnígur í þá átt hér, að menn verða að vera ágætir af sjálfs sín gildi. Landið og lífshættirnir knýja menn nauðuga, viljuga til að stokka upp lífsgildin. Takmarkanir hins ytra benda mönnum á gildi hins innra. Vera má, að í þessu sé fólgið dýrmætasta uppeldið, sem landið veitti þjóð vorri. Og við þessar ástæður varð íslenzk tunga til. Mælandi voru forfeður vorir að vísu, er þeir komu hér — og vinum okkar á Norðurlöndum er velkomið að kalla það mál „old- nordisk“ —- en hér varð mál þeirra íslenzka, sú eina, sem verið hefur og er enn. Sú tunga, sem Egill Skallagrímsson mælti á og gerðist meistari í, var hvergi til í veröldu fyrir Irans dag slík, sem hún varð eftir hann, og býr að enn og mun áfram, ef vér kunnurn til að gæta. Og Einar Benediktsson er ekki skeifhöggur fremur en fyrri dag- inn, er liann segir í kvæði sínu um Egil Skallagrínrsson: Og málið var byggt í brimslegnum grjótum við bláhimins dýrð, undir málmfellsins rótum. Þess orð féllu ýmist sem hamarshögg, eða hvinu sem eggjar, bitur og snögg, eða þau liðu sem lagar vogar, lyftust til himins með dragandi ómi, eða hrundu svo tær, eins og drjúpandi dögg og dýr eins og gullsins logar. Þetta er nrjög athyglisverð mynd: Landið í málinu, málið í landinu — og maðurinn, skammlílur og vanmegna einstaklingur — en samt sem áður eigandi og meistari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.