Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 46
150 EIMREIÐIN heimsókn, og stundum kom Ás- grímur Jónsson listmálari með honum lieim, en þeir voru niikl- ir vinir. Aðrir íslendingar komu ekki heirn með Einari, en ég kynntist mörgum, senr hann hafði samgang við, þeirra á með- al skáldunum Þorsteini Erlings- syni og Jóhanni Sigurjónssyni, og mörgum fleiri. Ég er fædd úti á Jótlandi, en fluttist með foreldrum mínum til Kaupmannahafnar, þegar ég var sjö ára. Við vorum 12 syst- kinin; 7 systur og 5 bræður, og var ég elzt systranna. Tveir af bræðrum mínum eru enn á lífi og allar systurnar. Þegar ég kynntist Einari var hann að vinna að Utilegumann- inum. Síðar balði hann útstill- ingu á Charlottenborg, og eftir það fékk hann styrk frá Alþingi og liélt Jrá til Rómar. Alþingi styrkti Einar þráfaldlega og auð- sýndi skilning á list hans, og mun hann jrar ekki Irvað sízt hafa notið Bjarna Jónssonar frá Vogi og fleiri góðra manna, sem voru hpnum vinveittir og höfðu áliuga fyrir listum. Þegar Einar fór til Ítalíu varð aðskilnaður okkar rúmlega hálft annað ár. En ég lét mig ekki vanta á járnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn, þegar liann kom frá Róm, enda segir Einar svo í minningum sínum um heimkomuna til Hafnar: ,,Á stöðinni í Höfn kom ég brátt auga á unga stúlku í ljósri kápu. Hún leitaði í mannþröng- inni og konr líka brátt auga á mig. Og um tíma varð nú allt að xíkja úr huga mér, allar áhyggjur og óyndi, fyrir Jressti eina, að ég hafði aftur fundið Irana, sem ég hafði þráð og aldrei gleymt hinn viðburðarríka tíma, sem liðinn var, síðan ég hóf þá för, sem nú var lokið.“ “ Meðan Einar var á Italíu vann hann þar að ýmsum verkum, sem síðar voru flutt til Danmerkur. Þar byrjaði hann meðal annars á stóru verki, sem hann nefndt Dómsdagur. Hann hafði hugsað sér að það yrðu sjö „gruppur"- En hann lauk aldrei þessu verki, var ckki ánægður með það. Og einu sinni tók hann sig til og' eyðilagði Jrað, — hjó Jrað allt nið- ur í smámola. Næstu árin dvaldist Einar lengstum í Kaupmannahöfn, en lór þó nokkrum sinnum suður í Evrópu, meðal annars til Vínar, Budapest og Berlínar, en þat dvaldist hann um ár. Ég var allt- af heima í Danmörku á meðan- El tir að hann kom frá Róm hafð* hann aðsetur úti í Kristjánshöfn> á Prinsessugötu 7, cn þaðan flutti liann vinnustofu sína til I-fellerup, og þar gerði hann nreð- al annars myndina af [ónasi Hallgrímssyni og Kristjáni koit' ungi IX. Síðasta vinnustotan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.