Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 34
Frægasti klukknasmiður ríkisins hét Páll og hann bjó í Breslau. Hann hafði steypt mörg hundruð kirkjuklukkur, og allar báru þær undurfagran liljóm, sem vakti að- dáun allra er á hlýddu. Þegar stóra Maríuklukkan frá árinu 1759, sem var í Magðalenu- kirkjunni, skyldi endurnýjuð, sam- þykkti bæjarráðið í Breslau einum rómi að fela Páli að steypa nýja klukku, annar kom ekki til álita í því efni. Páll málmsteypumeistari varð bæði glaður og stoltur út af þess- um trúnaði er honum var sýndur. Hann fullvissaði bæjarráðið um það, að þessi klukka, sem hann smíðaði í sína eigin kirkju í fæð- ingarbæ sínum, skyldi verða mesta meistaraverkið, sem hann nokkru sinni liefði gert. Og Páll málmsteypumeistari tók þegar til starfa. Öll önnur verk í smiðju lians voru lögð til hliðar. Klukknasmiðurinn var ekki ein- ungis óvenju duglegur handverks- maður, heldur var ákafi hans svo mikill, að hann næstum vann að með ýkjum, þegar eitthvert verk- efni halði gagntekið hann, og þá fékk ekkert truílað hann við starf- ið. Páll halði orð fyrir að vera mjög viljasterkur, en einnig liið mesta hörkutól. Hann var ekkjumaður, en illar tungur sögðu, að hann bæri sjáll'- ur ábyrgð á dauða konu sinnar. Hann var mjög bráðlyndur, og þar sem hann var jötunnefldur og stór- vaxinn, gætti liann ekki alltaf /• KlukknasmiSuf' inn í BreslaU V krafta sinna, og því gat það verið örlagaríkt, ef hann skipti skapi, fyrir þá sem urðu fyrir barðinu á honum. Lát konu hans hafði ekki mild- að skapsmuni hans. Þau höfðu eignast eina dóttur, sem Karin hét, og nú var hún augasteinninn hans. Karin var fegursta stúlka bæjarins og Jj<>tt víðar væri leitað, og gagnvart henni var Páll mild- ur og eftirlátur faðir. Oft hafði hún komið í veg fyrir ]>að, að hann fremdi óhæfuverk í geðofsaköstun- um, sem jafnvel hefðu leitt hann í fangelsi eða á höggstokkinn. Þannig hafði tíminn liðið. Und- irbúningnum að klukkusmíðinni miðaði vel áfram undir öruggri stjórn Páls málmsteypumeistara- Hann hafði gert mótin í leir og liert hann, og síðan gróf hann klukkumótið niður í gólf smiðj- unnar, setti við J>að stoðir og stytt- ur til ]>ess J>að liaggaðist ekki, og allt var tilbúið til þess að steypa- Árla morguns kveikti Heinrich,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.