Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 34
Frægasti klukknasmiður ríkisins
hét Páll og hann bjó í Breslau.
Hann hafði steypt mörg hundruð
kirkjuklukkur, og allar báru þær
undurfagran liljóm, sem vakti að-
dáun allra er á hlýddu.
Þegar stóra Maríuklukkan frá
árinu 1759, sem var í Magðalenu-
kirkjunni, skyldi endurnýjuð, sam-
þykkti bæjarráðið í Breslau einum
rómi að fela Páli að steypa nýja
klukku, annar kom ekki til álita í
því efni.
Páll málmsteypumeistari varð
bæði glaður og stoltur út af þess-
um trúnaði er honum var sýndur.
Hann fullvissaði bæjarráðið um
það, að þessi klukka, sem hann
smíðaði í sína eigin kirkju í fæð-
ingarbæ sínum, skyldi verða mesta
meistaraverkið, sem hann nokkru
sinni liefði gert.
Og Páll málmsteypumeistari tók
þegar til starfa. Öll önnur verk í
smiðju lians voru lögð til hliðar.
Klukknasmiðurinn var ekki ein-
ungis óvenju duglegur handverks-
maður, heldur var ákafi hans svo
mikill, að hann næstum vann að
með ýkjum, þegar eitthvert verk-
efni halði gagntekið hann, og þá
fékk ekkert truílað hann við starf-
ið.
Páll halði orð fyrir að vera mjög
viljasterkur, en einnig liið mesta
hörkutól.
Hann var ekkjumaður, en illar
tungur sögðu, að hann bæri sjáll'-
ur ábyrgð á dauða konu sinnar.
Hann var mjög bráðlyndur, og þar
sem hann var jötunnefldur og stór-
vaxinn, gætti liann ekki alltaf
/•
KlukknasmiSuf'
inn í BreslaU
V
krafta sinna, og því gat það verið
örlagaríkt, ef hann skipti skapi,
fyrir þá sem urðu fyrir barðinu á
honum.
Lát konu hans hafði ekki mild-
að skapsmuni hans. Þau höfðu
eignast eina dóttur, sem Karin
hét, og nú var hún augasteinninn
hans. Karin var fegursta stúlka
bæjarins og Jj<>tt víðar væri leitað,
og gagnvart henni var Páll mild-
ur og eftirlátur faðir. Oft hafði
hún komið í veg fyrir ]>að, að hann
fremdi óhæfuverk í geðofsaköstun-
um, sem jafnvel hefðu leitt hann
í fangelsi eða á höggstokkinn.
Þannig hafði tíminn liðið. Und-
irbúningnum að klukkusmíðinni
miðaði vel áfram undir öruggri
stjórn Páls málmsteypumeistara-
Hann hafði gert mótin í leir og
liert hann, og síðan gróf hann
klukkumótið niður í gólf smiðj-
unnar, setti við J>að stoðir og stytt-
ur til ]>ess J>að liaggaðist ekki, og
allt var tilbúið til þess að steypa-
Árla morguns kveikti Heinrich,