Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 42
146 EIMREIÐIN land og flytjast með honum til ókunnugs lands, sem hún þekkti aðeins til af afspurn. En aldrei kveðst frú Anna liafa iðrast þessa. Og nú í mildum aftanroða ævi- kvöldsins, leika bjartir geislar minninganna um huga hennar, og hún lifir fyrir það eitt að hlúa að verkum listamannsms og vernda minningu hans. Og þó að ofurlítillar beizkju gæti hjá henni út af því tómlæti, sem henni þykir safninu og lista- verkunum vera sýnd af hinni ungu, vélvæddu og tækniþenkj- andi þjóð, kveðst hún þó hvergi lengur finna sig heirna, nema á íslandi í nálægð listaverka Ein- ars Jónssonar. Þó að Einar Jónsson liafi ver- ið þakklátur þjóð sinni og kunn- að vel að meta þá virðingu og viðurkenningu, sem lu'in vottaði honum, meðal anna.Es með þvi að kosta heimflutning listaverka hans, er hann hafði gert erlend- is, og að byggja yfir verk hans í Reykjavík, — fór því fjarri, að hann væri allskostar ánægður með byggingu safnhússins, eins og fram kemur í bók hans Minn- ingar. Þó taldi hann, að öllu væri vel borgið meðan kontt hans nyti við. Þess vegna mælti hann svo fyrir, að safnið skyldi vera í hennar umsjá s\o lengi, sem hún óskaði, og að tillit skyldi tekið til vilja hennar um allt það er list hans varðaði, enda Jrekkti enginn sem luin óskir Itans, né hvað list hans væri fyrir beztu- Þetta kemur meðal annars fram í bréfi, sem Einar lét eftii' sig til landa sinna, en skrifaði mörgum árum fyrir andlát sitt. En þar kemur einnig fram sú ást og umhyggja, sem hann bar fyrh' kontt sinni, enda segist hann engri manneskju sem henni eiga eins mikið að þakka. Bréf þetta hefur aldrei verið birt á prenti lyrr en nú. En það hljóðar svo: „Kæru landar! Ég set hér fram fyrir ykkm heitustu ósk mína, sem er sú, að biðja ykkur fyrir konuna rnína, hjálpa henni og láta henni líða vel á allan hátt sem gæti staðið ' valdi ykkar að veita henni, ef svo færi að ég yrði fyrr en hún kall' aður burtu héðan. Engri manneskju sem henni a ég einsj mikið að þakka. Fra fyrstu tímum er við höfm'1 [rekkst, hefur hún alltaf verið mér hin sanna elskuríka og trU' fasta sál. Engurn öðrum en nit’1 er kunnugt um Jiað, hvað hun hefur offrað sér mikið fyrir m>S og list mína — hvað hún nteð innilegri gleði hefur á allan háh létt mér lífið, eytt sínum líkan>s og sálarkröftum til að bera byrgðir mínar. Hennar líf hefu1 verið að gleyma sér og sínum íy1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.