Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 101
Smásaga eftir Guðjón Albertsson y Ungis hlessa. Þess vegna hefur hún hiosað svona til mín, þegar ég bauð henni upjr . . . Hann minntist þess skyndilega, hann hafði varjrað kúlunni 'engst allra á íþróttamótinu fyrr Urn daginn og nafnið hans verið lesið ujrj3 í allra áheyrn. Örn Alf- hnnur halði varjrað kúlunni l immt- •ín ntetra og borið sigurorð af heppinautum sínum. Hún hlaut að nafa heyrt það líka. Hjartað í Erni 'ðlfíinni tók enn á ný kijrjr — í Petta skijjti af einskærri gleði. Htílík hundaheppn i, að hann ^ >'ldi einmitt núna ná sínu bezta ,asii! Ástundun ftans við æfingar ll síðastliðnu sumri hafði borið 1 'kulegan ávöxt. hg sá þig keppa, Örn Álffinnur, t'íslaðj stúlkan aftur og var nú 'omiii með andlit sitt alveg að •'Hdliti hans. Hún tyllti sér á tær, , 1 ‘tÖ hún var höfðinu lægri. Ég S‘l lJ’g hepjia. Þú hlýtur að vera J Veg ægilega sterkur. Y«, hvíslaði Örn Álffinnur á 'ttoti. Ég er ekkert sterkari en ger- ist og gengur. Þetta var bara ein- hver sérstök hejtpni. Hvaða vitleysa, hvíslaði hún þrákelknislega og lagði munninn að munni lians. Þetta var gott hjá þér — hreinasta afbragð Þau diínsuðu áfram — dönsuðu og gleymdu öllu — gleyntdu fólk- inu í kringum sig, gíeymdu tíman- um — gleymdu öllu. Það var ekki fyrr en þau lágu bæði úti undir hlöðuvegg, að Örn Álfíinnur rankaði við sér. Þau ltöfðu verið að kyssast. Örn Álf- finnur liafði valið stúlkuna örm- um og þrýst henni fast að sér. Hann neri sér ujjp við hana og lygndi aftur augunum í sælli vímu. Hann hefði aldrei trúað því að óreyndu, að svona gott væri að halda utan um stúlku. Mittið á henni, það var svo undursamlega grannt og um leið svo ákaílega mjúkt, — og leggirnir, sem stóðu niður undan kjólfaldinum, — þeir voru svo grannir og spengilegir, að hann gat ekki stillt sig um að strjúka þá ofurlítið. Örn Álffinnur vissi ekki ná- kvæmlega hvað tímanum leið, Jregai' þau slitu faðmlögin. En það hlaut að vera talsvert framorðið. Það var orðið svo dimmt og vind- urinn hvein svo óhugnanlega í fjallaskörðunum. Áður en þau kvöddust varð Örn Álffinnur að lofa henni ]rví að varpa fyrir hana kúlunni. Og hann strengdi þess heit að varpa henni alla leið á hafsauga. Og við það stóð hannl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.