Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 100
Undarleg eru nöfn vor manna. Það er engu líkara en þau séu líii gædd, liali hvert um sig sín scr- stöku einkenni eða eltir atvikum persónulegu töí'ra; sum eru vin- gjarnleg og viðmótsþýð, — önnur l’asköld og fráhrindandi, — og enn eru þau, sem virðast hlutlaus og hljómvana, sannkölluð gungugrey af nöfnum að vera. J>að er því eins með nöfnin og mennina, sem bera þau: Þau eru heimur út af fyrir sig, margvíslegs eðlis og uppruna, en þó uml'ram allt gædd sínum eigin persónu- leika. Og þegar ástin er annars vegar, verða öll nöfn Ijúf og leyndar- dómsfull eins og allt annað, sem það volduga afl hefur afskipti ; I. I'egar ástin er annars vegar . . Enn einu sinni var ástin komin til hans — og að þessti sinni í líki bjarthærðrar telputátu með dimm- blá augu og kyrrlátt ofurlítið tví- rætt bros á barnslegum vörum. Aldrei hafði hjartað í Erni Ált- finni tekið annan eins kipp og þeg- ar hann sá hana líða inn í rökkv- aðan salinn kvölclið, sem dansað var í pakkhúsi kaupfélagsins. Hún haiði komið einhvers staðar utan úr kvtildrökkrinu án jtess hann Höfundur nieðfylgjandi sögu er ung- ur lögfræðinemi, og hefur einnig nokkuð stundað blaðamennsku mcð náminu. Ritsmíðar eftir liann hafa Ijirst m. a. í Stúdentablaðinu, Alþýðu- blaðinu og Vikunni. Glettur yrði jjess var og Jjegar hann kom auga á hana, hafði lijartað tekið kipp í brjósti hans. l>egar í næsta dansi hafði Örn Alffinnur látið til skarar skríða og boðið henni í dans. Hún brosti, jjegar hann hneigði sig, hlýtt og innilega, eins og henni kæmi j>að alls ekki á óvart, að hann byði henni í dans. Hvernig hún brosti — Guð min góður — aldrei hafði Örn Állfinnur séð jafn töfrandi bros. Æ, æ og ó, sælt er að sjást og kyssa, en sárt að Jjjást og missa, æ, æ og ó . . . breimaði söngvarinn og Örn Álf- finnur tók undir. Hann hafði háa og skæra rödd og stúlkan brosti og andvarpaði af aðdáun, jjegar hún heyrði hann syngja. En hve jjú syngur vel, Örn Álffinnur, hvísl- aði hún og nuggaði sér upp að brjósti hans. Svo að hún jjekkir mig Jjá, hugsaði Örn Álffinnur öld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.