Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 100
Undarleg eru nöfn vor manna.
Það er engu líkara en þau séu
líii gædd, liali hvert um sig sín scr-
stöku einkenni eða eltir atvikum
persónulegu töí'ra; sum eru vin-
gjarnleg og viðmótsþýð, — önnur
l’asköld og fráhrindandi, — og enn
eru þau, sem virðast hlutlaus og
hljómvana, sannkölluð gungugrey
af nöfnum að vera.
J>að er því eins með nöfnin og
mennina, sem bera þau: Þau eru
heimur út af fyrir sig, margvíslegs
eðlis og uppruna, en þó uml'ram
allt gædd sínum eigin persónu-
leika.
Og þegar ástin er annars vegar,
verða öll nöfn Ijúf og leyndar-
dómsfull eins og allt annað, sem
það volduga afl hefur afskipti ; I.
I'egar ástin er annars vegar . .
Enn einu sinni var ástin komin
til hans — og að þessti sinni í líki
bjarthærðrar telputátu með dimm-
blá augu og kyrrlátt ofurlítið tví-
rætt bros á barnslegum vörum.
Aldrei hafði hjartað í Erni Ált-
finni tekið annan eins kipp og þeg-
ar hann sá hana líða inn í rökkv-
aðan salinn kvölclið, sem dansað
var í pakkhúsi kaupfélagsins. Hún
haiði komið einhvers staðar utan
úr kvtildrökkrinu án jtess hann
Höfundur nieðfylgjandi sögu er ung-
ur lögfræðinemi, og hefur einnig
nokkuð stundað blaðamennsku mcð
náminu. Ritsmíðar eftir liann hafa
Ijirst m. a. í Stúdentablaðinu, Alþýðu-
blaðinu og Vikunni.
Glettur
yrði jjess var og Jjegar hann kom
auga á hana, hafði lijartað tekið
kipp í brjósti hans.
l>egar í næsta dansi hafði Örn
Alffinnur látið til skarar skríða
og boðið henni í dans. Hún brosti,
jjegar hann hneigði sig, hlýtt og
innilega, eins og henni kæmi j>að
alls ekki á óvart, að hann byði
henni í dans. Hvernig hún brosti
— Guð min góður — aldrei hafði
Örn Állfinnur séð jafn töfrandi
bros.
Æ, æ og ó,
sælt er að sjást og kyssa,
en sárt að Jjjást og missa,
æ, æ og ó . . .
breimaði söngvarinn og Örn Álf-
finnur tók undir. Hann hafði háa
og skæra rödd og stúlkan brosti og
andvarpaði af aðdáun, jjegar hún
heyrði hann syngja. En hve jjú
syngur vel, Örn Álffinnur, hvísl-
aði hún og nuggaði sér upp að
brjósti hans. Svo að hún jjekkir
mig Jjá, hugsaði Örn Álffinnur öld-