Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 61
EIMREIÐIN
165
'^gnin staðhundið í bæjunum, kauptúnunum og þorpunum. lJað
C1 ..Product of Iceland", og sveitirnar — að minnsta kosti sumar
Tverjar — eiga því miður alldrjúgan skerf í þcirri framleiðslu. Og
la f a 1 fáráðlingshætti heimalningsins að þetta sé eitthvað fínt.
Hvernig ég leyli mér að halda þessu franr? Um það kynni nú
enihver að vilja krel ja mig svars. Og það er algerlega réttmæt krafa.
,<n Ul er þessu aðgegna: —
Eghefinú í nærri þrjátíu og l imm ár verið prófdómari í móður-
1Ilali 1 framhaldsskólum; í gagnfræðaskólum og héraðsskólum um
tnargra ára skeið, en þar að auki haft náin kynni af málfari barna
tarnaskolum og allt upp í háskólastúdenta. Ennfremur hefi ég
C1óazt mikið um landið og átt viðræður \ ið fjölda manna al ýmsum
slettum, mér liggur við að segja öllum stéttum. Ég hefi á þessu
t'mabili farið yfir þúsundir úrlausna, ritgreðir, stafsetningarstíla
J1^ niállræðiúrlausnir og á mjög athyglisverð sýnishorn af öllu þessu
Ja °"u tímabilinu. Og ég hlusta talsvert á útvarp, þegar ég má vera
— einkurn til Jress að heyia, hvei’nig menn tala. Af þessu leyfi ég
11111 að álykta, að ég hafi allglögga hugmynd um, hvemig menn
niae a a íslenzka tungu og hvaða stefnu talvenjur manna og fram-
s°Sn málsins liafa tekið á þessum áratugum og viiðast vei'a að taka.
" ~~ — Það er ckkert einstaklega uppörfandi. Drafmæli orðletingj-
llls ei orðið drafslefa hugsunarinnar óðar en varir. Ef við ætlum að
JfV' hugsandi fólk á íslandi, Jrá verðum við að Iramleiða mælandi
nlk; °g vit manns nær nákvæmlega svo langt, sem hann megnar
f tja hugsun sína í orðum eða öðrum gildum og almennt viður-
^ lln_ um táknum t. d. stærðfræðitáknum, nótum eða plastisku
1111 — ekki þumlungi lengra. Iðkun máls er þjálfun vits.
þessum efnum sem öðrum skiptir það meginmáli að gera sér
'andlega Ijóst, hvað maður ætlast lyrir, og haga athöfnum sínum
sa>nkyæmt því. Ef við ætlum að ala upp fagurmælta Jrjóð, Jrá verð-
1111 ' ið að kenna æskufólki okkar og börnum að tala.-Maður,
SCln ætiar sér að framleiða verðmæt þorskflök, fær sér ekki lín-
spunavél. Hann fær sér flökunarvél og rennir inn í hana þorski og fær
111 henni þorskflök og býr um Jrau eftir listarinnar reglum. Þetta
V1 ' ltr;£n vinnubrögð. — Hann tekur sér ekki stöðu við flökunar-
. llla Sina °g segir: Nú spinn ég lín, og svo vef ég voð! Við högum
. v 111 stllllciuin dálítið svipað Jrví í menningarmálum. Það er kall-
.111 'tjálfaháttur. { framleiðslu mannaðra manna þarf líka vitræn
Vlnnubrögð.