Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 86

Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 86
190 EIMREIÐIN mína — og kannske allra , er þar vorn, að ég þá fyrst fyndi til, vissi af návist, nærveru sálar íslands. Mér fannst, þegar ég leit á silfur- hærur öldungsins, að hann væri þar sem fulltrúi íslands, béztu manna íslands, fulltrúi alls þess, sem ísland liefir átt og á bezt, full- trúi þess fegursta, sem íslenzkur andi og hönd liefir skapað: Islenzkra lista. Og ég á þar ekki eingöngu við tónlist, rnálara- og myndhöggv- aralist og 1 jóðlist, heldur „alla orðsins list“ (Á. P.), allar íslenzkar listir að fornu og nýju, frá því víkingurinn skar út drekahöfuð a framstafn skips síns, og þangað til Ásgrímur málaði Krist á I jallinu- Mér fannst, á þeirri stund, að það eitt, að sjá öldunginn silfurhærða, hel'ði orðið þess valdandi, að ísland helði birzt að nýjtt þessum hóp, fsland, sál þess, að fyrir hann hefðum við öll litið það að nýju, feg- urra en áður, margfallt fegurra. Og ég skildi þá, ljetur en nokkru sinni fyrr, að enginn veit, hvað átt hefir, fyrr en misst er. Því að mér fannst sál öldungsins vera ímynd, endurmynd íslenzku Jijóðsálar- innar, sálar íslands, vera hún, vera ísland sjálft, ef ég má svo að orði kornast, ísland sjálft, eins og Jjað er fegurst. Og mér fannst Jrá einnig, að fslanrl hlyti á þeirri stund, að hafa eignast aftur að nokkru leyti eða öllu, hverja þá sál, er þar var, sem var því glötuð. Og þó ég ef til vill reikni skakkt, Jrá urðu áhrifin þannig á sál mína. Og síðan hefi ég oft hugsað um silfurhærur öldungsins, daglega, á hverri and- vökunótt. Og ég lýt þessum silfurhærða öldung og Jrakka honiun í huga mínum. Og nú, er ég hugsa um gömlu, góðu dagana heima á Fróni, og gömlu, góðu mennina, beztu syni íslands, kemur aftur fram 1 liuga mér orði: Silfurhærur. Ég minnist Gröndals og Matthiasar — og föður míns. Ég minnist þeirra og margra fleiri, í hvert skipti og ég Imgsa um Jjað orð. En ég ætla í |retta skipti aðeins að tala uin þann, sem ég þekki bezt, el' til vill skildi bezt og áreiðanlega unni mest. Það má vel — og það var oft gert — heimfæra upp á þá alla þessi vísuorð: Elli, Jrú ert ekki Jjung Anda gitði kærum, Fögur sá er ávallt ung Undir silfurhærum. F.n þau áttu ekki sízt við um þann, sem orti þau. En ég ætla ekki að ræða um skáldskap hans, um þýðingar hans eða um hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.