Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 18
Dálítil samantekning um íslandsför Stephans G. Stephanssonar 1917 Eftir Finnboga Guðmundsson. Nú þegar menn fara óðum að tygja sig til íslandsfarar, vænti ég, að ekki verði úr vegi að rifja ögn upp þá för, er einna bezt hefur verið gerð að vestan hingað heim, för Stephans G. Stephanssonar, er liann fór sumarið 1917 í boði ýmissa félagssamtaka og einstaklinga á ís- landi. í þeirri för urðu til mörg fögur og merkileg kvæði, og verður vitnað til sumra þerira hér á eftir. Þótt hugmyndin um að bjóða Stephani til Islands væri gömul, varð ekki af framkvæmdum fyrr en þetta. Stephani barst boðið snemma árs 1917, og þekktist hann það brátt. Var ákveðið, að hann kæmi heim með Gullfossi frá New York og áætlað, að ferð l'élli í maí. í bréfi einu, er hann skritaði skömmu eftir að törin var ráðin, segir hann m. a.: „Að heimför hafði ég oft leikið mér áður í ímyndaninni, en alvörulítið og oftast sem gamandraum, og aldrei ;í þann hátt, sem nú er komið.“ Seinna í bréfi (19. marz 1917) til eins fornvinar síns vestra, Eggerts Jóhannssonar, fyrrum ritstjóra Heimskringlu, segir hann, er hann minnist fararinnar: ,,[Ég] hlakka til og hálfkvíði við að verða vinum mínum von- brigði, eiga orðstír, sem ég varla veld. En hvað um það, mér þykir skárra að verða þá að glóp en að gjalti.“ Þegar Eggert fékk bréf Stephans, hefur honum þótt þörf á að hvetja hann dálítið, og birti ég hér kaila úr bréfi Eggerts til Stephans 25. apríl 1917: „Jú, ég hafði frétt um væntanlega íslandsferð þína, áður en bréf þitt kom. ög trúðu mér, ég gladdist af þeirri fregn og svo af fullviss- unni um það í þínu bréfi, margra hluta vegna. Austur-íslendingar, eða stofnþjóðin, á þér gott að gjalda, ekki síður en Vestur-íslending-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.