Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 85
GRETTIR ÁSMUNDSSON 155 fara af um sundurgerð og frækn- leik. Gisli: Sá er maðurinn, kenni ég og þig gerla. Muntu vera skáldið Þórður Kolbeinsson. Þórður: Rétt er til getið og er happ að við fundumst. Vil ég gjarnan ræða við þig um vandræði nokk- ur. Gisli: Þess get ég, að þér muni ráða- fátt að koma burt skógarmanni þeim, er setið hefur að sögn hér í fjallinu og þér er mikið mein að. Þórður: Ekki höfum við til reynt svo fullgilt sé, en torsóttur mun hann verða. Væri vel, ef þú vild- ir til leggja forustuna. Gisli: Von Jrykir mér, að þér veitist þungt við Björn Hítdælakappa, er þú færð eigi rekið einn skóg- armann af höndum þér. Þórður: Betra mun þér þykja um hann að ræða, en við hann að eiga, þá er ég segi þér, að hér er að mæta Gretti Ásmundarsyni skógarmanni. Gisli: Eigi þarftu að segja mér frá Gretti. Reynt hef ég brattara, þá er ég var í herförum með Knúti konungi ríka fyrir vestan haf. Þótti ég þá verja rúm mitt ekki síður en aðrir, og komist ég í færi við Gretti treysti ég mér fullvel og vopnum mínum. Þórður: Ekki skaltu til einskis vinna, ef þú færð ráðið Gretti af dögum. Er meira fé lagt til höfuðs honum en nokkrum öðr- um skógarmanni og ætla menn þó, að sá muni fullt til vinna, er hlýtur. Gisli: Allt verður til fjár unnið og ekki sízt oss farmönnum. En töl- um hljótt um þessi mál. Kann vera, að Grettir heyri tal vort og verði þá varari um sig, er hann veit, að ég er með í ráðurn. Þórður: Ég mun nú heim ríða, en ráða vil ég þér til að hafa liðs- kost meiri, ef þú hyggst að vinna á Gretti. Þó muntu hér einn ráða vilja. (Fer). Gisli: (Við menn sína). Það er vel, að við erum í litklæðum í dag og látum skógarmanninn sjá, að við erum ei sem förumenn þeir, er hér rekast daglega. Vantar nú eitt á að Grettir treystist að finna oss og sjá gersemar vorar. (Lítur til fjallsins). Er sem mér sýnist, að maður fari þar ofan skriðurnar og heldur mikill. Mun hann vilja finna oss. Fylgdarmaður: Ekki mun þessi maður hlaupa svo í hendur oss, ef hann treysti sér eigi, og væri vel ef sá hefði brek er beiðist. Gisli: Verðum nú við rösklega, því hér ber mikla veiði í hendur vorar. (Hopar að baki félaga sinna). Grettir: (Kemur inn á sviðið). Ég hef nú um hríð séð á glæsibrag yðar, og væntir mig, að þið viljið nokkurt plagg af leggja við mig, þess er þið farið með. Gísli: Hví mundi ég fá þér það, er ég á. Eða hvað viltu við gefa því, er ég kann falt að láta. Grettir: Hefir jni ekki spurt, að ég legg ekki fé á móti, og sýnist þó flestum, að ég fái Jrað, er ég vil. Gisli: Bjóð þú þeim Jressa kost, er þeir jiykja góðir. En eigi vil ég svo Iáta af hendi það er ég á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.