Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 81
GKF.TT1R ÁSMUXDSSON 151 Annar húskarl: (Kemur inn fasmik- ill). Eg segi mikil tíðindi og ill. Grettir Ásmundarson hefur veg- ið þá bræður alla, Björn, Gunn- ar og Hjaranda. Sveinn jarl: (Sprettur upp). Heyr fyrn mikil. Hefir Mörlandinn vegið tvo hirðmenn mína auk Björns bróður þeirra. Slíkt er dauðasök. Þorkell: Hér hefir nú ræzt hinn versti draumur, en þó er þetta ekki með öllu fyrr fram komið en von var að, svo mjög sem Grettir var til þreyttur vandræð- anna. Grettir: (Kemur inn, snýr sér að Sveini). Yður mun Sveinn jarl þegar kunn tíðindin. Átti eg hendur mínar að verja gagnvart hirðmönnum yðar. Sveinn jarl: Það var illa, að þú varst ekki drepinn. Muntu enn verða margra manna bani, ef þú lifir. Vil eg Þorkell bóndi, að Grettir sé þegar hengdur. Þorfinnur: Þar sem eg er góðu heilli hér kominn vil eg bjóða ætt og sæmd fyrir víg þessi. Skul- uð þér einir um gera, ef maður- inn fær grið. Sveinn jarl: Eigi tjáir fyrir þig Þor- finnur að biðja sætta fyrir Gretti. Vil eg eigi leiða svo inn rangindi í landið að taka bætur fyrir slíkt óhæfuverk. Þorkell: Vant er mér um við Gretti, er hann hér í gestagriðum og auk þess nú losað oss við hinn versta vágest. Þó er mér skylt að mæla eftir frændur mína. Þorfinnur: (Við Svein). Bjóða vil eg ykkur. Þorkatli gripi þá og góss, er eg má og þér viljið á kjósa Gretti til sátta. Megið þér sjá herra, að betra er að gefa einum manni grið og ráða fé- sektum og haf mætra manna þökk fyrir en brjótast á móti sæmd sinni og hætta á hvort þér náið manninum. Sveinn jarl: Vel fer þér Þorfinnur bóndi, sést jafnan, að þú ert drengur góður. En þó nenni eg eigi að brjóta svo landslög að gefa grið þeim, sem ólífismaður er. Munum vér hér alla jafndýra um gera. Skulum við hafa líf Grettis hvað sem kostar þegar við komumst við. Þó viljum við eigi brjóta húsfrið hér, en ekki munum við hér lengur dveljast við slík málalok. (Jarl snarast út og menn hans.) Þorkell: Reiður var nú Sveinn jarl og er hverjum manni ofurefli að etja kapp við hann. Eða hvað hyggur þú til ráða Þorfinnur? Þorfinnur: Það hygg eg nú eitt til úrræðis að leita á fund Ólafs konungs og freista þess, að hann taki við Gretti. Er engum fært að halda hann í óþökk jarls, nema konungi einum. Grettir: Svo segir mér hugur um, að ekki muni allskostar giftusam- lega tiltakast með okkur kon- ungi. Er mér lítt sýnt um að leggja sjálfræði mitt til fullrar þjónustu við svo ríklátan höfð- ingja, og óreynt hversu hann vill rækja frændsemi við mig. En að þessu ráði mun þó hverfa verða. Tjaldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.