Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 86
156 EIMREIÐIN Grettir: Ekki munum við svo skilja (þrífur skikkju Gísla, er þar lá hjá þeim). Þessa skikkju þína, mun ég þó hafa vilja. Lít ég oft að litlu. Gísli: Aldrei skal það verða, að þú rænir oss eða veiztu eigi við hvern Jrú átt hér við að skipta. Grettir: Eigi er mér það svo glöggt. Mun ég og ekki að þessu manna- mun gera, er ég mælist til svo lítils. Gisli: Vera má, að jrér þyki lítið, en heldur vil ég láta Jrrjá tigu hundraða. Mun og ofarlega liggja ójöfnuður Jrinn. Og sækj- um að honum piltar. (Þeir berj- ast um hríð. Félagar Gísla falla útaf sviðinu, hann hopar, Grett- ir sækir eftir). Grettir: Það sér lítt á, að þú haf- ir víða vel gengið fram, svo illa sem þú fylgir félögum þínum. Gisli: Sá er eldurinn heitastur, sem á sjálfum brennur, og er illt að fást við heljarmennið. (Gísli flýr undan Gretti). Grettir: Ertu Gísli sá, er svo nijög vildir finna Gretti Ásmundarson og þóttist J^ess umkominn að hlaða honum. Gisli: Ég hef nú fundið hann. En eigi veit ég hversu við skiljum, og haf Jtað, er J)ú hefir þegar haft hönd á, en lát mig fara laus- an héðan. Grettir: (Þrífur upp lirísvönd mik- inn). Eigi mun Jjér skiljast, er ég segi þér, nenia ég gefi þér áminn- ingu nokkra. (Gísli kastar vopn- um og yfirklæðum. Þeir hlaupa kapphlaup um sviðið um hríð og svo út af Jjví.) Tjaldið. Niðurlag næst. EIMREIÐIN vill minna á smásagnasamkeppnina, sem aug- lýst var í síðasta hefti og efnt er til vegna 75 ára afmælis tímaritsins. Á milli 10 og 20 sögur hafa þegar borizt, en skilafrestur rennur út 1. október. Nánari reglur um smásagnasamkeppnina er að finna í janúar—apríl hefti Eimreiðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.