Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 31
háskói.abréf frá laganema 101 jakkaföt. Svart hár. Svart lagasafn, sem hvikular liendur eru sífellt að færa til á púltinu. Þykkar varir, með þeirri neðri slapandi, brosa, þegar hugurinn vill vera alvarlegur og vís versa. Litið á skakk að þeim, sem hugurinn var hættur við að líta á; andlitið með svartri skegg- rot, kinnum teknum að síga, svört augun með ógagnsæisgljáa. Röddin bás, stundum næstum skræk, líkt og kennarinn engist milli þess, sem hann á ólokið við að segja til þess að mál lians hafi meiningu, og hins sem leitar á hugann. ,,Sem að . . . sem að . . . sem að . . . hitt er svo vitaskuld . . . (síðan kemur orðið, sem hann var að leita að í sín- um kontrapunktíska heila) GRANDLEYSI." En enginn man svo langt, að liann nái að skeyta þessum síðkomna tengilið inn í orðhaug- inn; hann tilheyrir fortíðinni sem brot einhvers, sem aldrei varð. Og áfram er haldið; lok næstu setningar slengjast framyfir inntak hennar og koma fram næst á eftir þess „sem að“; inntakið hefur þar af leið- andi glatað hinni ætluðu merkingu og fengið aðra. Uppá þetta verður að lappa; það er brosað afsakandi meðan leitað er að meðalvegi milli þess, sem ætlunin var að segja og hins, sem búið er að segja. Og keðju- verkunin varir út tímann. Kjarninn er aldrei sagður, aðeins samteng- ingar og orðaglefsur. Hér er um að ræða einhvers konar ofboðslega hógværð yfir þekkingu sinni, þannig að þekking sú, sem maðurinn búi yfir sé svo ómerkileg að hans áliti, að það taki því alls ekki að nefna það. Þetta virðist honum verða ljóst í hvert sinn, sem hann er að því kominn að láta hana í ljósi. Skýrast kemur hæverskan fram, þegar vitnað er til laga og hæstaréttardóma með tölulykjum. Það er gert beinlínis til að nemandinn skrifi tölurnar niður og tilgangurinn fer ekki milli mála. En framsetningin: málið teygist skyndilega; hann tal- ar hægar, og kófsveittur (kaldur sviti, hrollur) grípur maður þessa augna- bliksstund til að grubbla upp samhengið í því, sem nýlokið var við að segja, jafnvel ná því í tengsl við meginatriði annars efnis, sem komið hefur fram í þessum tíma, já, í þessum augnabliksblota fjarlægjast hugrenningar manns línuna og kannski vaknar sem snöggvast von um að maður nái saman endum þess, sem kennarinn hefur sagt, og hins, sem meður hefur sjálfur lesið, þá er leifturhratt slegið fram tilvitnun í lagasafnið hvíslandi rómi og því næst þrír hæstaréttardómar nefndir hver á eftir öðrum, líkt og skotið sé af vélbyssu með hljóðdeyfi, og svo farið á hrokabullandi kaf í annað efni, hikstandi líkt og straumhvörf hafi orðið í lífi fræðarans á þessari stundu og hann sett sér að verða mál- fræðingur Hvernig verður því lýst að sitja undir fyrirlestrum slíkra manna margra hlutverka? Verknaður, sem framkvæmdur er tvisvar sinnum fjörutíu og fimm mínútur á dag með akademísku korteri á milli, næst- um alla daga vikunnar næstum því samfleytt í sjö mánuði. Og hafa aldrei sagt orð meðan á þessum tímum hefur staðið, utan tvö, þó sam- J-tmtsbókasafniÁ á /fkureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.