Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 28
98 EIMREIÐIN við innrætingu hugarfars. Mönnum lærist, hvernig þeir eigi að sjá lilut- ina, ekki hvernig hlutirnir sjálfir eru. Og sá lærdómur á uppruna sinn í háskólum. Lögfræðin,: þessi bastarður í musteri vi/.kunnai', er nú, þegar afstæði vísindagreina fær ekki dulizt lengur, raunsönnust fræði- grein. Þar fyrir utan er lrún tvimælalaust voldugust. Allar vísindagreinar hafa þokast inná það svið, sem lögfræðinni liæfir. En hún hefur hinsvegar á löngunr tíma sýkst af lögmálsáráttunni og kröfunni sem haldið liefur verið á loíti í nafni vísinda um algildi lögmála þeirra. Lögfræðin liefur afskræmst af viðleitni fræðimanna til að semja liana að þeim stakk, sem vísindunum hefur verið sniðin; van- metakennd fræðimanna í lögum gagnvart vísindum er gi'átbrosleg. Allan þann tíma síðan vísindi urðu ieiðarljós mannkyns hafa fræðimenn ekki látið af að reyna að uppfylla þau inntökuskilyrði, senr grein var á sínunr tíma talin verða að uppfylla til að hún gæti talist gild vísindi. Þessi undanlátssemi eins hugarfars við annað lrefur svo vegna árangurs- leysis valdið stöðnun á sama tíma sem það hugarfar, er af bar, hefur orðið framandi jafnt vísindum senr heimspeki. Vinnubrögðin skýra lægingu fræðimannsins gagnvart vísindadýrk- un nítjándu aldar: Gerúm ráð fyrir að í þjóðfélagi einu hafi um langt skeið verið lrafður sá háttur á, að taka menn af lífi fyrir vísindalegar uppgötvanir en láta hinsvegar manndráp viðgangast refsilaust. í veru- leikanum er þessu að vísu þveröfugt varið, en stundum getur verið gagn í að skoða jafnvél alla mannkynssöguna á ranghverfunni. Utúr réttarkerfi sem þessu mundi fræðimaðurinn lesa sínar meginreglur. Hann fyndi réttarlegt orsakasamband milli tjáningar á einlægum per- sónulegum skilningi og réttlættrar aftöku liins sama. Hann fyndi þessu orsakasambandi samstöðu við önnur fordæm! og ályktaði: Meginregla laga er að sjálfstæð hugsun sé refsinæmt athæfi. Síðan mundi fræðimað- urinn velta fyrir sér, hve sjálfstæð hugsun þyrfti að vera til að verða réttarvekjandi; hvgða atriði spiluðu inní til að í einu tilviki leyfðist meira sjálfstæði en í öðru. A þessu verður séð hvílík starblinda lög- fræðin er. Frá því að telja sök sjálfstætt fyrirbæri er ekki nema eitt skref yfir í það að réttlæta hverskyns ógnarstjórn. Það er rangt að ætla kerfi úrskurðavald urn sekt, jafnt lögfræðilegu kerfi sem öðrum. Sök er rnilli tveggja; annar verður fyrir ásökun hins, sem ætlar Jrann fyrri hafa brotið í bág við Jrað siðferði sem hann sjálfur játast undir. Burt með allar skikkjur og hárkollur úr réttarsölum og bindið frá augum Júríu. Efni lögfræðinnar tæki á sig raunrétta rnynd, ef ekk i væri reynt að grundvalla það á heilabrotum fræðimanna, m. ö. o. ef fræðimenn brytu ekki svona mikið heilann um aðra fræðimenn, heldur væru lögð til grundvallar atvik, sem orðið hafa aflvakar réttarvirkni og þessir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.