Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 70
140 EIMREIÐIN Fram til ársins 1967 fengu íslenzkir höfundar ekki eyri fyrir af- not verka sinna í almenningssöfnum. Þá fékkst lögfest að þeim skyldu veittar ofurlitíar sáraibætur. Hlutur samtímahöfunda í þeirri fjárhæð er þó fjarska smávaxin, eða sem svarar vikulaunum árlega á hvern félagsmann Rithöfundasambandsins til jafnaðar. Án ritverka mundi útvarpið varla geta talizt íslenzk menn- ingarstofnun. Um fimmtíu þúsund manns greiða afnotagjald af út- varpi árlega. Hver gjaldandi hefur greitt sem svarar tíu aurum til hvers höfundar í R. S. í. að meðaltali árið 1968. Afnotagjöld út- varps og sjónvarps verða á árinu 1969 um 130 milljónir króna sam- tals. Þd mun innan við 1% afnotagjaldanna renna til kaupa d is- lenzkum ritverkum eða greiðslu fyrir afnot þeirra i útvarpi og sjón- varpi. Mjög algeng ritlaun fyrir ljóðabókarhandrit eru 30 þúsund krónur. Ritlaun fyrir handrit að skáldsögu eru sjaldan yfir 100 þús- und krónur, mjög oft lægri eða engin, svo að 75 þúsund króna meðallaun eru örugglega fremur of há en of lág. Útreikningar á þessum ríflegu forsendum að viðbættum listamannalaununum, hluta af bókasafnsfé greiðslum frá útvarpi og sjónvarpi auk greiðslna frá blöðum og tímaritum sýna, að allar tekjur og tekju- vonir íslenzkra rithöfunda ár hvert af ritstörfum nema um fimmtíu þúsund krónum á mann til jafnaðar í hæsta lagi. Þá vantar nær tuttugu milljónir króna árlega til þess að höfundar í Rithöfunda- sambandinu njóti sömu launa fyrir ritstörf og jafnstór hópur opin- berra starfsmanna í 18. launaflokki. Skatta- og útsvarstekjur ríkis, Reykjavíkurborgar, bæja- og sveitarfélaga af starfslaunum, sem verk íslenzkra höfunda leggja beinan grundvöll að, nema mörgum tugum milljóna á ári. Tekjur þessar koma frá þeim fyrirtækjum og einstaklingum, sem byggja afkomu sína á bókiðju ýmiss konar. Tolltekjur af pappír til bóka- gerðar voru um 10 milljónir króna árið 1968, og stórhækka í ár vegna gensdsfellingar. í söluskatt af bókum tekur ríkið rúm- ar sex milljónir króna árlega. Þetta ásamt öðru sýnir, að íslenzkir höfundar eru ekki þiggjendur. í ljósi þess sem hér hefur verið sagt, hljóta íslenzk skáld og rit- höfundar að óska algjörrar endurskoðunar á aðstöðu þeirra með- al starfshópanna, sem hafa viðurværi sitt af því að f jalla um verk þeirra, og endurskoðun á afstöðu ríkis og bæjarfélaga til skálda og rithöfunda, sem byggð verði á þeirri staðreynd, að vinna rithöf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.