Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 12

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 12
76 EIMREIÐIN „Ja ég liti ósköp venjulegu lífi“ segir Númer tvö heldur mæðulega. „Ég er barnakennari á veturna; lögregluþjónn um sumur. Ég fer til vinnu að morgni; k'em heim að kveldi. Ég læt konuna mína hafa aura fyrir mat sem hún eldar, gef- ur mér og krökkunum og étur sjálf.“ „Og livað gerirðu um helgar?" spyr Númer eitt dálítið spenntur. „Ég er heima með konunni minni og börnunum mínum eða þá að ég fer að heiman m'eð kon- unni minni og börnunum mínum. Við erum alltaf einhvers staðar." „Heyrðu ertu templari?" „Konan mín er það.“ „Svei mér þá. Ég verð bara að spyrja aftur eins og sjálfsmorðs- maðurinn; fyrir hvað lifirðu mað- ur? Þú getur ekki einu sinni lilakk- að til h'elgarinnar!" Hann tekur stóran slurk úr fleygnum: Alveg eruð þið eins; tvö af mestu vesæl- mennum þessa linattar. Þið eruð ekki menn fyrst þið látið það líf sem ykkur er ætlað, — mannlífið sjálft sliga ykkur. Ég stjórna mínu lífi sjálfur. Það má passa sig; ég get tekið upp á öllu. — Nú og svo trúir maður auðvitað á guð. Skap- arinn skapaði mannlífið og mig til að lifa því. Drottinn er minn hirðir. Trúiði ekki á gvöð helvítin ykkar!“ Hann sveiflar flöskunni yfir liöfði sér, en hrekkur við að lieyra eigin rödd rjúfa kyrrðina. Númer tvö: „Konan mín og ég förum í kirkju á jólunum.“ Númer eitt: „Jæja þú ert þó alltént kristinn ... Hvers vegna leitarðu ekki skjóls í húsi guðs undan hríðarbyljum lífsins, fyrst þú getur ekki barizt gegn þeim sjálfur sjálfsmorðingi? Hvað veld- ur því annars að þú hyggur á sjálfs- tortímingu? Ertu með ástarsærindi? Fór konan frá þér? Sveik lijákonan þig? Vantar þig mellu? Áttu ekki fyrir bokku? Fórstu á hausinn? Ertu atvinnulaus? Eða ertu kannski bara sona venjulegur allsherjar aumingi?" Númer þrjú borar í nasir sér hinn rólegasti eins og klukkulaus maður sem misst hefur af strætis- vagni: „Nei, 'ef eitthvað slíkt hefði komið fyrir mig þá væri ég ekki hér ... Þetta er nokkuð löng saga sem ég efast um að þið nennið að hlusta á svona á frídegi?" Númer eitt: „Segðana fyrir mér, ég lofa því að gráta ekki haha.’‘ Númer þrjú: „Það er gott, því að þetta 'er sorgarsaga eins og gefur að skilja. En snemma kom í ljós að ég var mjög fallegt barn. Foreldrar mínir voru ríkir en ólu mig upp á réttan hátt, þannig að ég varð ekki ofdekraður letingi, heldur fékk al- veg réttan skammt af öllu eftir viðurkenndum uppeldisvísind- anna. Leikföng mín voru færri og fábreyttari 'en börn margra efna- minni foreldra áttu. Móðir mín lét mig ekki hanga of lengi í pilsum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.