Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 27

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 27
UM BÓKAÚTGÁFU í FÆREYJUM 91 styrkir í hlut hinna eldri höfunda. Þessu til viðbótar fá bókasöfn landsins 10 þúsund krónur á ári, sem skiptast milli 20 höfunda — þeirra, sem hæsta útlánatölu hafa í söfnunum. Það, sem hér hefur verið talið er það eina, sem færeyskir rithöf- undar njóta frá því opinbera. Þar með má segja, að tekjumöguleikar þeirra séu tærndir, utan smá greiðslur, er sumir kunna að fá fyrir útvarpsefni, fyrirlestrahald og annað slíkt. „Þetta eru í stórurn dráttum þær aðstæður, sem við færeyskir rit- höfundar búum við,“ sagði Jens Pauli Heinesen. „Menn verða að hafa ritstörfin sem algjöra ígripavinnu í frístundum eða að enduðu borgaralegu ævistarfi. Án efa finnst mörgum það kannski mikil hlunnindi að hafa fastlaunaða atvinnu við hlið ritstarfanna, en fyrir aðra er það líka þrúgandi böl. Um það höfum við dæmi. Færeyskt samfélag er í miklum uppgangi og vexti efnalega séð. Það hefur að undanförnu varið miklum fjármunum til uppbygg- ingar, svo sem til vegamála, hafnarframkvæmda, skóla, sjúkrahúsa, iðnaðar, félagsmála og fleira þess háttar, en þegar kemur að því að stuðla að eflingu bókmennta og lista, virðist ávallt skorta skilning og víðsýni flestra ráðamanna. Mér er það að vísu 1 jóst, að í þessum efnum er víðar pottur brotinn en í Færeyjum. En vegna færeyskra aðstæðna þá brennur þetta kannski enn sárar á okkur, en flestum öðrum. í sjálfu sér snertir þetta líka ekki einungis hagsmuni og að- stæður rithöfundanna sjálfra, heldur er hér beinlínis um að tefla líf eða dauða tungu og menningar þjóðarinnar. Færeyzkir rithöfundar hafa nefnilega tvíþættu hlutverki að gegna: að skrifa góðar bók- menntir og viðhalda og þróa tungu okkar og gamlar og sérstæðar menningarerfðir, sem sótt er að úr öllum áttum.“ Þeir Jens Pauli Heinesen og Olavur Michelsen undirstrikuðu mikilvægi þess fyrir færeyska rithöfunda, að geta notið samvinnu við stéttarbræður sína á Norðurlöndum í sambandi við hagsmuna- mál sín, og einkanlega töldu þeir að tillaga Rithöfundasambands ís- lands um stofnun norrænnar þýðingarmiðstöðvar, gæti skipt sköp- um fyrir aðstöðu færeyskra rithöfunda og kynningu á færeyskum bókmenntum, ef lnin kemst í framkvæmd. I. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.