Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 28

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 28
Minning um Nonna Eftir Bjarna Guðmundsson Það var í júní 1930 og Alþingishátíðin var á næsta leiti. Margir gestir voru í bænum, og veðrið skartaði sínu fegursta. Þrátt fyrir kröpp kjör í daglegu amstri, lá vel á öllum, og allir voru í hátíðar- skapi. Einn þessara björtu daga var ég að selja Vísi og Alþýðublaðið niðri í Austurstræti. Kom þá maður eftir götunni, og var sá ekki hár í lofti, en þrekinn nokkuð. Hann liafði slá á berðum og flatann batt á böfði. Hann var með silfurgráan hökutopp, og fannst mér allt fas bans bera með sér, að hann væri ekki íslendingur. Nálægð hans orkaði þannig á mig, að ég varð sem dáleiddur, og þegar bann kom á móts við mig spurði ég bann formálalaust: ,,Heitir þú ekki Nonni?“ Ég man glöggt eftir svari bans, eitt stutt „Jú“. Síðan spurði bann mig margra spurninga, og við settumst á tröpp- urnar á Reykjavíkurapóteki og spjölluðum saman. Ég sagði bon- um eins og var, með stolti, að ég væri búinn að lesa allar bækurnar lians. Éærðist þá bros yfir andlit ltans, og gleðiglampa brá fyrir í augunum. Ég held, að ég segi það satt, að við böfum báðir notið þessara mínútna fullkomlega. Allt í einu sá ég, aðhann tók viðbragð, stóð snöggt upp og horfði á mann nokkurn, sem kom gangandi eftir götunni. Ekki treysti ég mér til að lýsa honum, en Nonni gekk á móti honum og spurði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.