Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 30

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 30
Fjögur Ijóð ♦---------------- Eftir Pétur Sumarliðason VIÐ ÁRAMÓT Meðan vatnið drýpur úr mælikeri tímans undir sólfáðum himni Egiptalands meðan sandurinn rennur um mjóddina undir mána eyðimerkurinnar meðan skuggi stafsins nálgast birtubrigðin á sólskífunni og meðan mjúkhent aldan molar bergið í sand — — líður andvarp okkar út á haf tímans. Stund, stattu kyrr. Því hver er reiðubúinn að halda áfram í ókunnan áfangastað?

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.