Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 38
102 EIMREIÐIN arútveginum.“ Mælti tvíburabróð- ir: „Og setja þjóðina á höfuðið." Mælti tvíburabróðir: „Og svipta oss þjóðerni voru.“ Mælti tvíbura- bróðir og var þá mæddur mjög: „Og hvað verður þá um oss?“ Mælti að endingu tvíburabróðir og var þá mjög úr heimi hallur: „Hverjir 'erum vér þá?“ „Ekki fáið þið mig ofanaf því, sá ég hann í garðinum nær jólum.“ „Hehe,“ sagði náttúrumikli mað- urinn, hehe.“ „En vitið þið það svo fyrir víst að hún sé ólétt,“ spurði ein kerl- ingin. Einar tuttugu manneskjur hafa að líkindum verið í hópnum við skúrinn. Og nú hafði fólkið sezt flötum beinum á jörðina. „Hvers vegna kemur hún annars ekki að breiða fisk? var spurt. „Svo sér á h'enni." Skúrinn að baki þeirra var gluggalaus á þeirri hliðinni. Hann var klæddur bárujárni, rygðuðu, uppundnu, bláu o. s. frv. eins og óntálað bárujárn verður með tím- anum, og þakið v'ar flatt. Grastopp- ar og fjörumöl var þar sem þau sátu. „En Stenki í Vör á nú ekki öll börn sem koma undir í henni Gal- vaskravík." „Þetta er hann Kjartan sem smíðaði kamarinn, trúi ég,“ sagði sú skjálga. „Ég er að skipta um vatn á tros- inu og sé frá skúrnum hvar mað- ur skýzt yfir hólinn og innum gluggann á því Rósembergshúsi. Hver það var? Látið þið mig þekkja hann Stenka." „Já, liver á að fara innum glugga að næturlagi n'ema hann Stenki." „Það er eins og þú sért ekki þeim málum alveg ókunnug." „Þú dróttar að og dróttar að.“ Uppvið skúrinn stendur tunna ogofaní henni eru tvöhöfuð. Epla- Mangi og stútungsstelpa nota stundina til að smakka á andlitunr hvors annars. „Iss,“ segir Epla- Mangi, „þú kannt ekki að kyssa. Hér í sveit heíur kossinn ekki enn verið uppgötvaður. H'eldurðu að kyssa sé bara að snerta með vör- unum og sjúga að sér loft? Nei, siðmenningin notar allslags teg- undir kossa; sogkossa, segulkossa, sleikkossa, lostkossa, skeifukossa. Hér er engin kossamenning. Hér er allt tómt frat.“ „Þú getur ekki leyft þér að al- hæfa útfrá þessu eina atriði, sagði hitt höfuðið með tómahljóði. Kerlingarnar pískruðu og þref- uðu. Karlarnir glottu en sögðu fátt. Birtan brotnaði í saltinu á skónum þess. „Hvenær vætnir hún sín þá?“ „Þetta var nær jólum.“ Einhver taldi á fingrum sér. „Ekki tek ég mark á því, sagði hún Gunnvör. „Vertu ekki að blanda þér í þetta lalleruð manneskjan," sagði móðir hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.