Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 44

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 44
108 EIMREIÐIN um. Síðan hreyfðist hópurinn jafnt og samfellt á einn veg og fólkið söng döprum rómi: „Göngum við í kringum einiberjarunn." Og það dansaði áfram hring eftir hring. Maðurinn á jörðinni var aftur far- inn að reyna að segja eitthvað, en söngur fólksins ómaði hærra, varð meir samtaka, dapurleikinn þvarr og kátínan óx unz allt þorpið end- urómaði af glaðværð þessa fallega en einræmislega jólalags. Reykjalopar komu núorðið í ljós með stuttu millibili yfir þaki skúrs- ins og hnoðrarnir bárust með fín- l'egum svörtum sótögnum innyfir þorpið. Meðfram hring dansar- anna hljóp fávitinn fram og aftur. Honum var greinilega mikið niðri fyrir; hann hrifsaði til þess og hrópaði að því. Fólkið gaf honum engan gaum heldur söng liærra. En á stakkstæðinu neðanvið skúrinn brann meistarinn sitjandi á fötunni og samlagaðist alheims- orkunni fyrir tilstilli hinna lielgu loga. Hví yekkst þú villtur? Eftir Ingólf Kristjánsson Hví gekkst þú villtur öll hin liðnu ár um óravegi fjarri kunnum slóðum, fyrst sonur er þú undurfagurs lands, sem ómar þér í tóni, sögn og Ijóðum? í langferð þinni um lönd og ókunn höf þér Ijómar fyrst og síðast ströndin bjarta. Þig dreymir heim í bláan fjallafaðm og finnur landið búa í þínu hjarta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.