Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 45

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 45
Tvö Ijóö Eftir Sigurð B. Gröndal VIÐ GÖMUL LEIÐI Litskrúðug blóm vaxa upp úr moldinni, og ég finn angan þeirra, þegar ég stend við leiðin og les nöfn ykkar af steininum. En hvar eruð þið? Ég man grafirnar opnar og kisturnar síga niður, og ég heyrði óminn af hráblautum moldarkögglunum, þegar þeir buldu á lokum kistanna. Hvert voruð þið þá farin? Ég man fortíð og lifi í nútíð en veit ekkert um framtíðina né heldur — hvar þið eruð nú.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.