Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 19

Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 19
J.H.: Hér mætum við að sjálfsögðu því vandamáli, að sumir eru tekjuhærri en aðrir. En ég álít, að unnt kynni að vera að glima við málin á grundvelli neikvæðs tekjuskatts, sem svo hef- ur verið nefndur. Hann felst í því, að við tryggjum það, að eng- inn þjóðfélagsþegn, engin fjölskylda hafi tekjur fyrir neðan til- tekið lágmark, og skiptum við okkur þá ekki af því, hvernig fólkið notar tekjurnar. Fólk hefði frjálsar hendur um það, livers konar opinbera þjónustu það notaði sér og greiddi hana þá fullu verði eða því sem næst. Eins og nú hagar til, hefur valfrelsi íólks verið skert, þar sem það greiðir lítið sem ekkert fyrir suma þjónustu, en verður að greiða mikið fyrir aðra þjónustu. — Hafa einhvern tíma komið fram tillögur um neikvæðan tekjuskatt hér á landi? J.H.: Það voru uppi hugmyndir um hann eða svipað fyrir- komulag þegar á árinu 1964. Þá voru slíkar liugmyndir næsta nÝjar af nálinni erlendis. Efnahagsstofnunin vann að gerð til- lagna, sem lagðar voru fyrir ríkisstjórnina og sem hún var eiginlega búin að fallast á. En þegar til átti að taka, reyndist mikil andstaða gegn þessum hugmyndum í þingflokki Alþýðu- flokksins, og ekkert varð úr öllu saman. Það var aftur á móti meiri skilningur á þessum hugmyndum og nokkur hrifning með- al sjálfstæðismanna. Þó grunar mig reyndar, að þegar til hefði att að taka, hefðu sömu sjónarmið skotið þar upp kollinum, eins °g i Alþýðuflokknum. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.