Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 21

Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 21
EIMREIÐIN halda áfram ac5 vera menn með mönnum; hluti af þeirri menn- ingarheild, sem við upphaflega heyrðum til i Evrópu. Til þess verðum við að yfirvinna einangrunina, yfirvinna fjarlægðina °g halda eðlilegu sambandi við umheiminn. Þetta hefur okkur tekizt vel á blómaskeiðum okkar, en mistekizt á erfiðum tím- nm. Líklega hefur efnahagur þjóðarinnar ráðið mestu um, hvort þetta hefur tekizt vel eða illa. En þegar vel hefur tekizt, höfum við getað staðið öðrum fæti í Evrópu, eða í hinum stóra heimi, en hinum í einangrun eyjaskeggjans og þá hefur okkur tek- !zt að móta sérstæða islenzka inenningu, sem á vissum tímabil- um hefur náð mikilli blómgun. Ég tel því, að það sé á algjörum misskilningi byggt að óttast, að við förumst i þeiin stóra heimi. Hættan liefur aldrei verið i þvi fólgin og verður varla i bráð. Hættan er miklu frekar sú, að okkur takist ekki að halda eðlilegu sambandi við umheiminn. ST J ÓRNMÁL AÞÁTTT AK A Hyggur þú á beina þátttöku í stjórnmálum? J-H.: Nei, það geri ég ekki. Ég hef fengið nóg af stjórnmála- afskiptum. Þau eiga ekki við mig og hafa líklega aldrei átt. Þar með er ekki sagt, að ég liafi ekki áhuga á stjórnmálum eða skoð- anir á þeim. En ég hef starfað á öðrum vettvangi, sem ráðunautur stjornmálamanna og samstarfsmaður þeirra, bæði hér á landi °g erlendis. Mér hefur líkað það vel og held, að ég hafi gert meira gagn með því móti heldur en ég hefði gert með beinni stjórnmálaþátttöku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.