Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 87

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 87
JÓHANNA EINARSDÓTTIR, AMALÍA BJÖRNSDÓTTIR OG INGIBJÖRG SÍMONARDÓTTIR tölum málþroska, bæði hvað varðar þau börn sem sýndu góðan málþroska og hjá börnum með slakan málþroska. Báðir þessir hópar nálguðust meðaltalið við endur- teknar mælingar. Það voru 46 börn sem sýndu færni sem var einu staðalfráviki yfir meðaltali við fimm ára aldur og að meðaltali lækkaðu þau um 4 mælistig. Hins vegar hækkuðu börnin 56 sem voru einu staðalfráviki fyrir neðan meðaltal við fimm ára aldur um rúm 16 mælistig.8 Breytingin á málþroska slakra fimm ára barna er það mikil að leita verður fleiri skýringa. Hluti af slöku börnunum fékk sérstaka þjálfun og er rétt að geta þess hér þó að umfjöllun um þjálfunina verði í lágmarki. Þjálfunin kann að hafa ýtt undir jákvæðar breytingar á málþroska. Þessi þjálfun var fyrir 63 börn fædd 1992 sem voru einu stað- alfráviki eða meira undir heildarniðurstöðu eða völdum þáttum þessara prófa. Til samanburðar voru börn fædd 1991 með sambærilega færni í málþroska. Börnunum í þjálfunarhópnum var skipt tilviljunarkennt í tvo hópa. Annar hópurinn fékk nám- skeið í þjálfun hljóðkerfis- og málmeðvitundar og var hann undir umsjón höfunda HLJÓM-2. Hinn hópurinn fékk þjálfun í að þróa frásagnarhæfni og að nota málið sem táknkerfi og var hann undir umsjón Hrafnhildar Ragnarsdóttur prófessors. Börnun- um í þjálfunarhópnum fór vel fram en einnig börnunum sem voru í samanburðar- hópnum þannig að munurinn á milli hópanna var ekki marktækur. Þjálfunin stóð í mjög stuttan tíma eða í sex vikur. Mörg barnanna sem mældust slök fengu auk þess talþjálfun og sérstaka málörvun í leikskóla. Börnin sem voru í samanburðarhópnum og voru með slaka færni fengu einnig mörg hver sérstaka málörvun í leikskóla og tal- þjálfun. Ekki er vitað hvað sá hópur var stór eða hvaða börn það voru eða hversu mikil eða markviss sú þjálfun var. Ut frá siðferðilegum ástæðum var ekki hægt að meina börnunum að fá þessa þjálfun. Þjálfun barna með slaka hljóðkerfisvitund þarf líklega að vera mjög hnitmiðuð ef hún á að bæta hljóðvitund barnanna og oft er erfitt að meta langtímaárangur slíkrar þjálfunar. Rannsókn sem gerð var undir umsjón Guðrúnar Bjarnadóttur til að meta langtímaárangur kennslu í hljóðkerfisvitund í leikskóla sýndi að börnin sem fengu kennslu í hljóðkerfisvitund (Markvissa málörvun) á síðasta ári í leikskóla urðu betri í hljóðkerfisvitund (samanborið við þau sem ekki fengu Markvissa málörvun) en ekki var munur á lestrargetu í 1. bekk (Guðrún Bjarnadóttir, 2003). í áðurnefndri sam- antekt Ehri voru til dæmis einungis metnar rannsóknir á hljóðvitund (phonemic awareness) en ekki á hljóðkerfisvitund (phonological awareness) (Ehri o.fl., 2001). Það væri verðugt rannsóknarefni að skoða hvort þjálfun í hljóðvitund myndi skila betri árangri en þjálfun í hljóðkerfisvitund. Hver svo sem ástæðan kann að vera þá stendur eftir sú ánægjulega staðreynd að stór hópur barna sem var með slakan málþroska við fimm ára aldur tók verulegum framförum og náði meðalfærni jafnaldra. 8 Hér er einungis miðað við þau börn sem lagt var fyrir TOLD-2P bæði við fimm og sjö ára aldur. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.