Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 75

Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 75
Henry Morton Stauley. 241 við sig konia leiðangur þann, seni ráðinn var til liðs við Stanley, en var þó máli þessu á ýmsan hátt hlynnt. það var ekki annað en það, sem við mátti bú- ast, að öllum þótti einsætt að leggja að Stanley, hinum frægsta allra þeirra Afríkufara, er nú lifa, til þess að fá hann til að bindast fyrir leiðangri þeim, sem ráðinn var. Hann var þá í Ameríku; en daginn eptir að hann fékk vírskeytið um, að menn óskuðu liðsinnis hans, var hann kominn á leið til Bvrópu. I Lundúnaborg var þegar tekið til að búa til ‘■leiðangurs þessa, og óspart til fengið. Liði því, er Stanley átti fyrir að bindast, var ekki það eitt ætlað, að fara hina löngu leið til Wade- lai, sem eru aðalstöðvar Emins pasja upp með Níl; því var einnig ætlað að koma til hans vopn- um, skotföngum og öðrum uauðsynjum, sem hann hafði vantað í mörg ár, og varð því leiðangur þessi að vera mjög stórkostlegt fyrirtæki. Stanley fór á fund Belgakonungs, og liét konungur því, að greiða fyrir leiðangrinum með því að ljá Stanley svo sem hann þyrfti gufuskip Kongóríkisins á Kongóánni, og við það fór Stanley til Egiptalands. þeir menn, er kunnugir voru því, hvernig til hagaði, voru ekki á eitt sáttir um það, hverja leið tiltækilegast mundi að fara með leið- angursliðið; sumir lögðu það til, að taka sig upp •einhversstaðar af Sansibarströndinni, og fara um þvera Austurafríku inn í Súdan; en Stanley hélt því fram, að fara upp með Kongó. Hann kvað það hægðarleik, að koma öllu liðinu lengst upp Iðunn. VII. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.