Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 52

Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 52
218 0. Irminger: fram bát minn, og eg sver það, að eg mun í bát mínum vinna það verk, sem mér er æt,lað að vinna. þér menn frá Sansibar! þér hafið nú fylgt mér svo sem börn föður gegnum mörg lönd. Vér höfum saman siglt yfir stór vötn. Eiguin við tveir einir, eg og minn hvíti bróðir, að fara út í bátinn? CEtlið þér að hverfa aptur, og segja vinum yðar frá því, að þér hafið yfirgefið mig í þessu óvistlega landi og látið mig deyja? Eða ætlið þér, sem hafið þegið svo margar velgjörðir af mér, að leggja á mig hendur og binda mig, og fara heim með mig nauðugan? Segið, hvað yður er í hug. Hvar eru nú mínir hugrökku menn? Hver þoiir að verða mér samferða?» Hugprúður Sansibar-maður, sem var formaður á Lady Alice, stökk fram og hrópaði: '(Eg fylgi þér, herra, í lífi og dauða». «0g eg, og eg með» kölluðu þá fleiri; og alls gáfu sig fram 38. «Nú hefi eg nóga», sagöi Stanley fagnandi, með því hann vonaðist eptir því, að hitt liðið mundi seinna meir dragast með félögum sínum. Tippu-Tib og Arabar hans leituðust nú við að telja Stanley hughvarf, og fá hann af því, að ráðast út í aðra eins ófæru jafn fáliðaður; en hann bað hinn volduga þrælakaupmann að at- huga það, að hann ávallt hefði lifað innan um eintóma þræla, og kynni því ekki að meta hinar göfuglegri tilfinningar manna, og sagði honum jafn- framt skýlaust, að hann fengi ekki eyrisvirði lijá sér fyrir fylgdina, ef hann færi að draga kjark úr liði síuu með æðrumálum. En hins vegar hét Stanley því, að Tippu-Tib og hver annar, sem greiddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.