Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 77

Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 77
Henry Morton Stanley. 243 er reyndur maður, að eiga nokkuð undir drengskap hins slægvitra Araba. J lok febrúarniánaðar 1887 lót Stanley út frá Sansibar með allt lið sitt; voru í því alls 8 bvítir menn; þar var Tippu-Tib með kvennabð sitt og mikla sveit manna; í liði Stanleys voru 60 egipzlo ir hermenn frá Súdan, og yfir 600 menn frá Sansi- bar; alls var þetta nær 800 manna. I miðjum marz- mánuði kom leiðangursliðið að Kongóósum, og fór svo þaðan af stað, fyrst upp eptir ánni spölkorn meðan hún er skipgeng, síðan yfir liið torfæra land upp fyrir neðri fossana, og komst eptir ýmsar þrautir í lok aprílmánaðar upp að Leópoldville, og 1. maí gat svo Stanley lialdið með allt lið sitt á- fram ferðinni á mörgum gufuskipum uþp eptir hinum langa skipgenga kafla Kongóárinnar. Stanley fór upp eptir þverá þeirri, er rennur austan í Kongó og Arúwimi lieitir, og komst hann með þann hluta liðs síns, er á undan var, upp að Jambúgafossunum 19. ji'mí; þessir fossár eru eitt- hvað um 20 mílur frá ármótunum, og þar víggirti Stanley herbúðir, og setur þar til gæzlu mann þann, er Barttelot hót, majór í enska hernum, og átti hann að bíða þar, en koma svo á eptir Stanley, þegar Tippu-Tib, sem fór austur að eystri fossum (Stanley-fossum), væri búinn að dra'ga saman nógu mikið lið burðarmanna til þess að fiytja öll föng þau,, er færa átti Bmin pasja. Undir lok júnímánaðar 1887 tók Stanley sig upp frá Jambúga með 4 hvítum mönnum og hálfu 16* 1 )U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.