Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 109

Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 109
Yfii'lit yfir sögu Ástralíu. H7r> — Arið 1606 kom Luis Vaes de Torres, spænskur maður, austan að landinu gegnum sund það, sem við hann er kennt, og um sama leyti eða nokkr- um árum seinna hollenzka skipið Duyfhen fram með austurströndinni norður að höfðanum York, einum nyrzta höfða landsins. Og frá þeim tíma. eru Hollendingar því nær einir um allar rannsókn- arferðir þangað. Mundi verða of langt mál, að segja gerr frá hverri ferð þeirra þangað, sem þeir fóru annað hvort frá aðalnýlendu siuni á Java eða á leið sinni til Indlands, sem þeir urðu að krækja út fyrir vanalega leið Portúgalla. 1627 kom Peter Nuyts að vestan, og komst þá alla leið innst í Astralíuflóa á suðurströnd lands- ms, og er Nuytsland á suðurströndinni kennt við hann. 1642 kom Tasman að suðurodda lands þess, er hann kallaði Van Diemensland. Hjelt hann það vera suðuroddann á stóru meginlandi, en hvort það liefir verið af gömlum hugmyndum eða nýrri rannsóknum, er ekki hægt að segja. Arið 1688 kemur ný þjóð til sögunnar. þ>að voru Bnglendingar, sem síðar urðu eigendur lands- ins. Var það Dampiers víkingur, og skoðaði hann nokkuð af vesturströnd landsins. Hundrað árum seinna stofnuðu Englendingar fyrstu nýlenduna í landinu. Enn þá var þó ekki gerð nein tilraun til þess af neinni þjóð, að kasta eign sinni á landið, og var það af mörgum orsökum. Veldi Spánverja og Portúgalla var á förum, og Hollendingar höfðu nóg að gera, að hugsa um hinar auðugu nýlendur, er 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.