Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1947, Page 4

Ægir - 01.04.1947, Page 4
98 Æ G I R 1. Útgerð og aflabrögð. Ef litið er á heildartölur J)ær um |)átttöku i útgerðinni á árinu 1946, sem birtar eru í töflu I hér á eftir, kemur í ljós, að yfirleitt var J)átttaka í útgerðinni lieldur minni hvað bátatölu snertir á því ári en verið liafði árið 1945, og líti maður enn lengra aftur í tímann J)á mun koma í ljós, að yfir- leitt hefur tala skipanna, sem stundað hafa fiskveiðar í hverjum mánuði, heldur farið lækkandi. Þetta gefur þó ekki með öllu rétta mynd af ástandinu með því að yfir- leitt hafa skipin stækkað, þannig að við- fallið eins og áður aðallega um vorið og sumarið og leiddi til þess, að mjög dró úr siglingum togaranna fram yfir Jjað, sem verið hefur undanfarin ár. Um aðrar greinir sjávarútvegsins, svo sem fiskiðnaðinn, er það að segja, að af- koma frystihúsanna var yfirleitt erfið, sem leiddi beint af hinum aukna framleiðslu- kostnaði vegna hækkandi kaupgjalds. Vegna aflabrestsins á síldveiðunum var af- koma sildarverksmiðjanna erfið, þó e. t. v. væri liún ekki eins slæm og verið liafði árið áður. bótin við flotann hefur komið niður á stærri skipunum, en litlu skipunum eða inótorbátunum undir tólf rúmlestir hefur fækkað, svo og einkum opnu vélbátunum, sem voru mjög margir fyrri hluta styrjald- aráranna, en hefur fækkað mjög nú í seinni tíð. Er það hvorttveggja, að nokkuð vinnu- afl liefur flutzt burlu Irá útgerðinni á styrj- aldarárunum, einkum seinni hluta styrj- aldarinnar, á því er ekki nokkur vafi, og einnig hitt, að vinnuaflið hefur flutzt frá smærri bátunum yfir á stærri bátana. 1 öllum mánuðum ársins, að desember und- anteknum, var tala skipanna lægri en verið liafði árið 1945, J)ó er mnnurinn hlutfalls- lega minnstur á vetrarvertíðinni eða þrjá fyrstu mánuði ársins, en aftur mestur um sumannánuðina og framan af liaustinu. en einmitt á þeim tima liefur að jafnaði verið gert út mest af opnum vélbátum, st m nú hefur, eins og áður var sagt, farið mjög fækkandi. Tala skipverjanna var hh .falls- lega meiri á Jiessu ári en áður, sem dafar beinlínis af Jiví, að skipin fara stækl andi. Þátttaka togaranna i útgerðinni var minni á þessu ári en á fyrra ári og miuni heldur en hún hefur verið undanfarin styrjaldarár. Voru þeir að sjálfsöðu aðal- lega gerðir út á vetrarvertíðinni og um vorið, en mun minna Jiegar leið á árið, enda voru þá margir þeirra í viðgerðum. Línugufuskip eru nú orðin mjög fá 1 flotanum og eru Jiau að jafnaði lítið ger^ út nema þá lielzl um síldveiðitímann, og svo var einnig að þessu sinni. Þó voru nokkur þeirra notuð til ísfiskflutninga á verlíðinni, en eftir að síldveiðuin lauk voru engin þeirra gerð út. Langmestur hluti þeirra skipa, sein gerð voru út til fiskveiða á árinu, var að þessu sinni, svo sem áður, mótorbátar yfir 12 rúmlestir að slærð. Voru þeir flestir gerðir út á vetrarvertiðinni og urðu flestir 302 í inaímánuði, en fór síðan fækkandi þar til a síldveiðunum, að Jieim fjölgaði mjög. í maí- mánuði 1945 liöfðu þeir orðið flestar 309 að tölu og er talan því svipuð bæði árin. Mjög fáir af þeim nýju vélbátum, sem gert

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.