Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 8
102
Æ G I R
Tafla III. Fiskaflinn 1946 (miðað við fisk upp úr sjó) kg.
^ ° . —
Skarkoli Pykkva- lúra I.ang- lúra Stór- kjafta Sand- koli Heilag- flski Skata Þorskur Ýsa
1 Janúar . . . 242 919 76 » » 26 214 43 447 24 962 7 049 865 524 1 000 \f 2 259 3' 18°9 9 2 329 4 616 13' 488
2 Febrúar . . 153 696 9 516 2 011 » 10 835 70 144 76 254 26 320 703
3 Marz 1 17 453 139 158 2 563 » 3 681 72 250 19 105 42 790 399
4 Apríl .... 249 042 159 291 6 741 » .1 947 50 070 18 245 42 240 543
5 Ma! 278 929 141 898 132 044 » 5 035 120 438 44 085 32 827 351
6 Júni 256 479 72 494 20 753 » 685 37 943 3 309 9 285 403
7 Júli 286 456 98 966 18 226 1 574 2 127 146 928 9 176 6 327 657
8 Agúst .... 297 764 65 696 22 653 947 3 856 57 034 1 436 4 920 369 641 87 64/ 398 450 564 27 1633»1
9 September 206 425 7 192 2 946 7 719 15 897 936 4 025 436
10 Október . . 491 972 3 155 » » 12 849 75 054 2 050 2 945 222
11 Nóvember 304 480 » » » 1 949 146 581 2 741 5 868 905
12 Desember 147 134 2 616 » » 1 282 56 426 6 203 3 110 200
Samtals 1946 3 032 749 700 058 207 937 2 528 71 179 892 212 208 502 187 712 053 10 963 067 7 360 648 8 842 06 7 663 996
Samtals 1945 3 687 441 747 923 921 500 9 441 144 950 1 673 376 221 521 202 392 080
Samtals 1944 3 175 641 766 993 735 905 24 665 236 322 1 178 612 342 207 204 935 750
Samtals 1943 4 648 525 931 073 164 740 656 461 223 1 259 611 166 555 176 977 042
en aftur á móti var aflinn á þorskveiðun-
um heldur minni, eða sem nam um 34 þús.
smál. Árið 1944 komst aflinn á þorskveið-
unum upp í 291 þús. smál., og var það mesti
afli, sem á land hafði komið að undan-
teknu árinu 1930, en þá nam hann rúmlega
320 þús. smál. Undanfarin tvö ár liefur
þorskaflinn heldur farið minnkandi, úr 291
þús. smál. 1944 í 270 þús. smál. 1945 og 23G
þús. smál. 1946. Síldaraflinn nam að þessu
sinni rúinlega 131 þús. smál. á móti aðeins
60 þús. smál. 1945, eða tvöfalt meiru,
þrátt fyrir aflabrest um sumarið. Var síldin
um 36% af heildaraflanum eða réttum
helmingi meira en verið hafði árið áður, en
allverulega minna en um mörg ár þar á
undan, en þá var hann jafnan milli 40 og
50% af heildarmagninu, hins vegar var hluti
þorsksins nú urn 51%, enliannhefur undan-
farin ár keppt við síldina um fyrsta sætið.
Við samanburð á þýðingu liinna einstöku
fisktegunda þykir rétt að athuga sér þýð-
ingu fisktegundanna á þorskveiðunum, þar
sem á síldveiðunum er eingöngu veidd síld,
en alls ekki um aðrar fisktegundir að ræða.
Hluti hinna einstöku fisktegunda, þegar
síldin er undanskilin, var að þessu sinni:
Þorskur 79,5%, ufsi 8,3%, ýsa 4,6%, karfi
2,2%, steinbítur 2,1%, flatfiskur 1,7% og
aðrar fisktegundir, svo sem keila, skata og
langa, enn minna. Þorskurinn er því með
langmestan liluta svo sem við var að búast,
og er hluti hans nú enn stærri en t. d. árið
áður, eða nær því 6% meiri, einnig hefur
ýsumagnið aukizt, svo sem sjá má af töfl-
unni, en áberandi er hversu mjög karfa-
aflinn hefur gengið saman, því að hann hef-
ur lækkað úr 14,8 þús. smál. í 5,2 þús. smál.,
og svipað er að segja um ufsann, sem hefur
minnkað úr 26,9 þús. smál. í 19,5 þús. smál.
Þessi mikla breyting á liinum tveim síðast
töldum tegundum stafar af því, að verðlag
á þeim lækkaði mjög á brezka markaðinuni
á árinu, en þessar tegundir eru því nær
eingöngu veiddar af togurunum, sem þar
af leiðandi lögðu sig minna eftir þeim en
áður á meðan verðlag á þeim á brezka
markaðinum var tiltölulega hátt. Af flat-
fiskunum, sem hér hafa verið taldir undir
eitt, er skarkolinn með mestan hlutann eða
65,2%, þar næsl kemur heilagfiski 18,6% og
þykkvalúran 14,6% og loks langlúra 4,3%,
en aðrar tegundir, svo sem stórkjafta og
sandkoli eru með hverfandi lítinn liluta.
Ef lilið er á aflamagnið eftir árstíðum og
stuðst við mánaðarskiptinguna í töflu III,