Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 14

Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 14
108 Æ G I R Tafla VI. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1946 og 1945. Botn- vörpuskip I.inu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1946 Samtals 1945 2 * Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa » a cs 'Z H v. « 5 rt 'Z H m Tala skipv. S a rC3 'Z H tr. > C3 p, C3 ^ H T. Janúar . . . 21 598 2 21 141 1483 15 119 12 65 » » 191 2286 201 2340 Febrúar .. 24 681 2 21 203 2004 15 107 15 93 » » 259 2906 250 2866 Marz 24 681 5 50 218 2106 17 119 23 131 » » 287 3087 302 3230 Apríl 25 728 4 40 217 2093 17 118 26 136 1 3 290 3118 307 3179 Maí 25 726 4 40 198 1760 15 96 19 96 » » 261 2718 246 2548 Júni 22 647 1 9 54 416 4 15 11 22 » » 92 1109 132 1302 Júlí 21 602 5 105 144 1748 6 25 12 24 » » 188 2504 174 2164 Ácúst .... 18 511 5 103 164 1944 8 35 3 6 » » 198 2599 167 2073 Sept 17 498 )) » 66 447 7 27 2 4 » » 92 976 125 1201 Okt 14 398 » » 44 257 2 5 2 4 » » 62 664 122 1239 Nóv 16 436 » » 41 238 » » 9 18 » » 66 692 76 960 Des 17 473 » » 44 258 3 11 9 19 » » 73 761 54 797 gegn dragnót og botnvörpu innan línu frá Garðskaga í Malarrif. Liggur málið nú til athugunar hjá ríkisstjórninni. a. Sunnlendingafjórðungur. 1 töflu VI er yfirlit yfir tölu fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingal'jórðungi í bverjum mánuði ársins 1946 og til saman- burðar 1945. Eins og sést á yfirlitinu var þátttaka í útgerðinni í Sunnlendingafjórð- ungi mjög svipuð og verið hafði árið áður, bvað tölu skipanna snertir. Mest var þátt- takan, eins og jafnan áður, á vetrarvertíð- inni eða á tímabilinu frá febrúar til maí, og svo aftur yfir síldveiðitímann í júlí og ágúst. Urðu skipin flest í aprilmánuði, 290 að tölu, en höfðu orðið flest í sama mán- uði árið 1945 307. Á síldveiðunum var þátttakan úr Sunnlendingafjórðungi mun meiri en verið bafði árið áður, en aftur á móti voru fiskveiðar mikið minna stund- aðar um baustið, að undanteknum desem- ber, því að þá var útgerð óvenju mikil og stóð það í sambandi við síldveiðarnar, sem hófust í þeim mánuði. Svo sem jafnan áður voru togararnir nú flestir gerðir út á vetrarvertíðinni, en þó færri en árið áður, og einkum varð þátttaka þeirra í veiðunum seinni hluta ársins mun minni en hún liefur verið mörg undanfarin ár. Línugufuskipin voru aðeins starfrækt á vetrarvertíðinni og voru þá við ísfiskflutn- inga svo og yfir síldveiðitímann, en eftiv það voru þau alls ekki gerð út lil fiskveiða eða fiskflutninga. Langstærsti flokkurinn af skipum eru mótorbátar yfir 12 rúmlestir, og voru þeir, eins og jafnan áður, flestir gerðir út á vetr- arvertíðinni og hafði þeim fjölgað mikið frá árinu áður. Voru þeir flestir i marzmánuði 218 og í apríl 217, en höfðu verið flestir í sömu mánuðum árið áður 203 og 206. Sama er að segja um þátttöku þessara báta yfh' sumarið, eða um síldveiðitímann, að þá voru þeir 144 og 164 í júlí og ágúst, en 134 og 131 í sömu mánuðum árið áður. Um haust- ið, eftir sildveiðarnar, voru þó fáir þeirra gerðir út og hélzt svo það sem eftir var ársins. Mótorbálum undir 12 rúmlestir fer nu stöðugt fækkandi í Sunnlendingafjórðungu þar sem engir nýir bætast við, en hinir eldn seldir burtu úr fjórðungnum lil annarra landshluta. Voru þeir, sem enn eru þar til> aðallega gerðir út á vetrarvertíðinni og urðii flestir 17 í marz og apríl, en höfðu verði 26 í marz árið áður. Eftir vetrarvertíðina um sumarið og haustið voru aðeins sárafau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.